Úrval - 01.06.1951, Page 4

Úrval - 01.06.1951, Page 4
2 TÍRVAL mikið, heldur fyrirlestra og veit- ir leiðbeiningar þeim, sem áhuga hafa á norðurheimskautslöndun. um. Síðan land vort fór að láta sig miklu varða ísland og Græn- land, eru margir þessara, áhuga- manna úr starfsliði ríkisstjórn- arinnar. I fjórtán bókum, milli þrjú og f jögur hundruð tímarits- greinum, nokkur hundruð fyrir- lestrum og óteljandi samtölum hefur hann sýknt og heilagt hamrað á þeirri skoðun sinni, að svæðið kringum norðurpólinn sé gósenland með gnægð veiði- dýra og unaðslegt til búsetu. I kunnustu bók sinni, Heimskauts- löndin unaðslegu (The Friendly Arctic), sem hann skrifaði 1920, segir hann, að í Norðuríshafinu sé með afbrigðum gott til fanga, og að fyrri heimskautsfarar, sem hefðu ekki notfært sér það, hefðu annaðhvort vanrækt að líta í kringum sig eða hugsað of mikið um að nota hundana sér til matar. Roald Amundsen, aðalkeppinautur Vilhjálms í norðurförum, reiddist svo þess- um ummælum, að þegar hann skrifaði sjálfsævisögu sína, lagði hann sig í framkróka til að sanna, að Vilhjálmur væri ekk- ert annað en skrumari, og sagði meðal annars, að Heimskauts- löndin unaðslegu væru full af „skaðlegum og hættulegum þvættingi"! Vilhjálmur tók þess- rnn skoðanamismun með fyllsta jafnaðargeði. Á fundi í Konung- lega brezka landfræðifélaginu, rétt eftir að bók Amundsens kom út, las Vilhjálmur svæsn- ustu ádeilukaflana athuga- semdalaust. Einhverra hluta vegna hafa kenningar Vilhjálms um norður- heimskautslöndin náð meiri hylli í öðrum‘ löndum en í Ameríku. I Rússlandi höfðu Heimskauts- löndin unaðslegu geysimikil á- hrif. Rússum varð skyndilega ljóst, að rétt fyrir norðan þá voru víðáttumikil, byggileg lönd, með ótæmandi möguleikum. Bækur Vilhjálms breyttu svo mjög skoðunum þeirra á heim- skautslöndunum, að þeir hófu þjóðflutninga norður á bóginn, sambærilega við hinn mikla. fólksstraum til Klondike á sín- um tíma. Fyrir tæpum tveim ár- um hélt Vilhjáimur upp á sex- tugsafmæli sitt í kyrrþey í bjór- kjallara einum í þorpinu ásamt nokkrum kunningjum. I Rúss- landi var dagsins minnst í öllum blöðum og með veizluhöldum til heiðurs Vilhjálmi. I Ameríku eru bækur Vilhjálms lesnar í skólum og háskólum aðeins eft- ir frjálsu vali, en í flestum ensk- um skólum eru þær skyldulest- ur. Fyrir styrjöldina voru marg- ir piltar og stúlkur í Englandi í könnunarklúbbum, er allir not- uðu bækur Vilhjálms sem hand- bækur. Meðal amerískra vísinda- manna nýtur Vilhjálmur mikils álits fyrir afrek sín. Einn þeirra, Earl P. Hanson, sem sjálfur er merkur heimskautafari, sagði nýlega: ,,Ég álít Vilhjálm Stef-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.