Úrval - 01.06.1951, Page 7

Úrval - 01.06.1951, Page 7
„KLONDIKE STEF' 5 í embætti fræðslumálastjóra rík- isins. Hann sagði flokksforingj- unum (eins og satt var), að hann hefði fengizt dálítið við kennslu í skóla meðan hann var í háskólanum, og kvaðst mur^lu gefa kost á sér sem frambjóð- anda í fræðslumálastjóraem- bættið, ef lagt yrði að sér. Það var lagt að honum, og lagði hann þá blaðamennskuna á hilluna en hóf kosningabaráttuna. Hann beið ósigur ásamt öðrum fram- bjóðendum demókrata. Vilhjálmur ákvað nú að halda áfram að mennta sig, og var markmið hans að gerast ljóð- skáld. Hann skrifaði öllum há- skólum landsins og bað um leyfi til að innritast sem nýsveinn og taka prófin jafnóðum og hann teldi sér fært. Fréttir höfðu ber- sýnilega borizt allvíða af veru hans í háskólanum í Norður- Dakota, því að hann fékk að- eins sex jákvæð svör við bréf- um sínum. Eitt þeirra var frá ríkisháskólanum í Iowa, og haustið 1902 innritaðist hann þar með hinum sérstöku skil- málum sínum. Háskólanámið var fjögur ár. Hann lauk fyrsta árs prófi skömmu fyrir jól, annars árs prófi um páskana, þriðja árs prófi viku seinna, og tók B.A. próf viku á undan gömlu skóla- félögum sínum í Norður-Dakota. Jafnframt náminu hafði hann ofan af fyrir sér með ýmsum störfum. Eitt þeirra var að að- stoða mann, sem snaraði og seldi villta hesta. Vilhjálmur var ráð- inn sem aðstoðarmaður, en brátt kom í ljós, að hann var slung- inn sölumaður, og eftir það vann húsbóndinn öll erfiðustu verkin, en Vilhjálmur annaðist söluna. Haustið eftir að hann lauk B.A.-prófi, lét hann iimrita sig í guðfræðideild Harvardhá- skóla. Einn vinur hans bað hann að skýra þetta uppátæki sitt. „Ég hef áhuga á mannfræði," svaraði Vilhjálmur. Ahugi hans á guðfræði var gufaður upp áður en árið var liðið, en hann dvaldi áfram við Harvardháskólann og sótti fyr- irlestra í öllum helztu greinum náttúruvísindanna. Áður en ár var hðið, var hann orðinn að- stoðarkennari í mannfræði. Um þessar mundir sannfærðist hann um, að norðurheimskautslöndin væru hinn ákjósanlegasti stað- ur til mannfræðirannsókna og ákvað að fara þangað undir eins og tækifæri gæfist. Hann lagði með öllu á hilluna fyrirætlun sína um að verða ljóðskáld. „Augu mín tóku að opnast fyr- ir því,“ segir hann í einni bók sinni, ,,að það er ekki aðeins hægt að yrkja í orðum heldur einnig í athöfnum.“ Árið 1905 fékk hann leyfi og styrk hjá Harvardháskóla til að fara með hóp nemenda í fornleifafræði til íslands. Ef nokkur í hópnum hefur haldið, að hann væri að fara í skemmtiferð, þá komst sá hinn sami fljótt á aðra skoð- un. I fararbroddi hóf Vilhjálm- ur göngu sína og áður en henni
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.