Úrval - 01.06.1951, Qupperneq 24

Úrval - 01.06.1951, Qupperneq 24
22 TÍR VAL sem lungnabólgu, barnsfararsótt og blóðeitrun, heldur var hér og opnaður nýr heimur, með ótak- mörkuðum möguleikum, í bar- áttunni við hina skæðu sýkla- sjúkdóma. Hér eftir varð mönn- um ljósara en áður sú barátta, sem stöðugt er háð í sjálfu ríki smáveranna, og að þá baráttu væri hægt að nota sér í glím- unni við sjúkdómana. Nú varð mönnum og ljóst, hvernig á því stóð, að í heilbrigð- um lífrænum jarðvegi gátu sótt- kveikjur ekki lifað, nema bún- ar væru sérstökum vörnum, eins og stífkrampa-, miltisbrands- og matareitrunar-sýklarnir. Þessir sýklar gátu þó ekki þroskazt eða margfaldazt í jarð- veginum, heldur aðeins dregið fram lífið í einskonar dvala- ástandi unz þeir bærust í burtu til heppilegri skilyrða. Ef þeir hættu sér út úr híðinu, voru hin- ir venjulegu jarðvegsgerlar og jarðvegssveppir þegar til taks, að gleypa þá eða leysa í sund- ur eins og önnur lífræn efni, sem í jarðveginn bárust. Það er gömul þjóðtrú, að taugaveiki geti lifað og dafnað í mold, en slíkt á sér enga stoð í veruleikanum. Taugaveikis- sóttkveikjan getur aftur á móti lifað í gallvegum heiibrigðs fólks, og borizt þaðan í gegnum útikamra eða úr saur, og á ann- an hátt, í mat, mjólk eða vatns- ból, og þannig sýkt frá sér. Hér var því opin rannsóknar- leið að finna, hvaða lífverur jarðvegsins framleiddu hin sýklaskæðu efni. Og leitin var hafin þótt tafsöm mætti virðast, eins og að leita að nál í hey- stakki, því að þar kenndi margra grasa, en vissan um, að hér væri hlutinn að finna, hélt áhugan- um við. Fyrst þurfti að einangra og hreinrækta hinar ýmsu gerla- og sveppategundir, og síðan bjóða þeim til einvígis við stríðalda sóttarsýkla á hösluðum velli, þ. e. á sérstökum næringarplötum. Það var fyrsta eldraunin. Þar sem eyður komu í sýklagróður- inn var árangurs að vænta. Þá var viðkomandi efni framleitt í stærri stíl og boðið til einvígis í blóði lifandi rannsóknardýrs, venjulega mýslunnar. Það efnið, sem stóðst það próf með tilliti til tiltekinna sýkla var enn val- ið úr. Þá var eftir að prófa á- hrifin á dýrið sjálft, hvort það þyldi viðkomandi efni í nægilega . stórum skömmtum. Þegar þetta hafði verið þaulkannað með já-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.