Úrval - 01.06.1951, Side 26

Úrval - 01.06.1951, Side 26
24 tTRVAL um, og þannig hægt að losna við hinar tafsömu og óvinsælu irmspýtingar. Alls munu nú í þessum flokki lyfja vera fundnar um 10 teg- undir, en mörg þeirra eru enn á tilraunastigi. Meðal annars er farið að vinna slík lyf úr gerl- um eins og stuttstaf, sem lifir í munni manns, og er þar, und- ir venjulegum kringumstæðum útvörður gegn innrás aðvífandi sóttarsýkla, og er meðal ann- ars hinn skæðasti óvinur tann- skemmdasýkilsins. Sjálfsagt eiga mörg slik efni enn eftir að finnast, því að leit þessi er raunar aðeins nýbyrjuð. Eins og áður er áminnzt, eru menn hér að byrja að taka lær- dóm af náttúrunni sjálfri, af or- ustunni milli hjálpsamra og skaðlegra sýkla og gerla, sem háð er án afláts, og falla millj- ónir í vaiinn á mínútu hverri. Hér eru ekki notuð svo klunnaleg vopn, sem sverð, byss- ur eða sprengjur, heldur hinar hugvitsamlegustu eiturtegundir, og ræður hver sýkill eða gerill yfir sínu sérstaka eitri, sem oft er svo margbrotið að samsetn- ingu, að erfitt er að henda reið- ur á því. En braut sú sem hér er komið inn á, er hættuleg og þarfnast fullrar varúðar við. Hér er grip- ið inn í gang náttúrunnar. Hér er komið inn að kjarna í jafn- vægishringrás í undirstöðu alls lífs á jörðu. Þetta er hliðstætt kjarnorku- vísindunum á sviði efnis og orku. Þetta er einnig að nokkru leyti hliðstætt baráttunni við skor- dýrin með hinu sterka skordýra- eitri, D.D.T. Menn báru nokk- urn kvíðboga fyrir, að sú gegnd- arlausa útrýming skordýra, sem efni þetta gerði mögulega, myndi raska jafnvæginu í skordýra- heiminum, en sem betur fer hef- ur þó ekkert slíkt komið fram enn. Allt má þetta verða til bless- unar, ef rétt er á málum haldið. Við notkun hinna sýklaskæðu lyfja er hættan sú, að ýmsum nauðsynlegum gerlum verði út- rýmt um leið og þeim skaðlegu. T. d. hefur það sýnt sig við notkun chloramphenicols, að þarflegir gerlar í munni og þörmum hverfa um sinn, en það verður til þess, í munni, að sveppur einn sem veldur munn- angri ef til staðar er getur fengið. yfirhöndina og valdið víðtækiun sárum í munnholdi; og í þörm-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.