Úrval - 01.06.1951, Síða 35

Úrval - 01.06.1951, Síða 35
Á VÍGASLÓÐ MEÐ MANNÆTUM 33 flokkar voru sendir á undan. Galdralæknirinn opnaði mal sinn og fór að klæða sig í búning sinn. Ég athugaði skammbyss- ur mínar og beið átekta. Komið var sólsetur, þegar fyrstu njósnarflokkarnir komu aftur. Þeir voru í uppnámi. Þeir höfðu fundið þorpið og ekki séð þar nema um 100 hermenn. Ekki varð séð, að þorpsbúar hefðu orðið neins varir um ferðir okk- ar. Galdralæknirinn þakkaði sér þetta og sagði, að töfrar sínir hefðu blindað þá fyrir hættunni. Árásarfyrirætlunin var einföld. I skjóli myrkurs áttum við að umkringja þorpið í um lOOmetra fjarlægð á allar hliðar. Flauta galdralæknisins átti að gefa merkið þegar árásin skyldi haf- in. Síðan varð hver að sjá um sig. Þegar síðasti njósnahópurinn kom, vorum við tilbúnir að sækja fram. Hálfmáni var kominn á loft og lýsti okkur með daufri, draugalegri birtu. I þessari skímu varð ekki greint á milli dimmra skugga af trjágreinun- um og greinanna sjálfra, og ég greip eins oft í tómt þegar ég ætlaði að bægja frá mér greinum eða þá að ég rak mig á greinar, sem ég hélt að væru skuggar. Við vorum allir rennsveittir, en lykt- in var ekki venjuleg svitalykt af áhyggjulausum frumbyggjum á ferð. Hún var blandin nálykt. Á hinni hægu framsókn okkar þetta kvöld var ekkert sem tók eins á taugar mínar og þessi kveljandi óþefur. Mér létti þeg- ar ég fann ilm af brennandi euca- lyptusberki. Fylkingin nam stað- ar meðan höfðinginn og galdra- læknirinn ráðguðust við njósn- arana. Svo kom skipun um að skipta liðinu í tvær fylkingar, er halda skyldu sín til hvorrar handar í sveig umhverfis þorp- ið unz þær mættust hinum meg- in við það. Ég tók mér stöðu hjá höfðingjanum og galdra- lækninum, en fylkingarnar héldu af stað unz eftir voru færri en 20 menn að baki okkar. Svo námu fylkingarnar skyndilega staðar. Þorpið hafði verið um- kringt. I sömu svifum klufu skerandi flaututónarnir loftið. Mér varð s' idilega ljóst, að grá skími Vc komin í stað myrkursins, j útlínur trjánna voru skýr- ar. Ég minnist druna í ótal trumbum og högga hárbeittra kókósblaðanna í andlit mér um leið og ég geystist fram með hópnum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.