Úrval - 01.06.1951, Síða 36

Úrval - 01.06.1951, Síða 36
34 ÚRVAL Gnýrinn var ægilegur. Ofsinn í ópum hermannanna nægði til að lama hálfsofandi þorpsbúana. Ég æpti með, en ég þekkti ekki mína eigin rödd. Og þegar við komum að jaðri rjóðursins þar sem þorpið stóð, sá ég mér færi á að steypa mér á höfuðið í þétt- an vafningsgróður. Hin blóð- þyrsta hjörð brunaði framhjá. Eins og úlfahjörð, sem ræðst á bráð sína, þustu hermennirnir inn í rjóðrið og æptu í djöful- móð. Þeir höfðu ekki fyrir því að leita að dyrum kofanna, heldur ruddust þeir beint af aug- um með reidda steinöxi og brutu sér leið gegnum veikbyggða veggina þar sem þeir komu að þeim. Við heróp árásarmannanna bættust nú skelfingaróp þorps- búa, sem gengu gegnum merg og bein. Árásarliðið flæddi eins og bylgja gegnum kofana án þess að mæta teljandi mót- spyrnu og stefndi úr öllum átt- um að torginu í miðju þorpinu. Gegnum op á vafningsgróðrin- um sá ég, að á miðju torginu var að búast til varnar lítill hóp- ur manna, sem komizt höfðu undan. Sótt var að þeim á all- ar hliðar og þeir áttu hvergi undankomuleið, en þeir hugðust bersýnilega selja líf sitt dýrt og sýndu ótvírætt, að ekki hafði verið ofsögum sagt af heiftúð- ugri skapgerð Digoela. Okkar menn voru trylltir af blóðþorsta. Eina hugsun þeirra var að murka niður þennan hóp, sem uppi stóð. Þeir gátu ekki beðið þess að liði yrði fylkt að nýju; þeir ruddust fram jafn- óðum og þá bar að með reidda steinkylfu og aðeins eina hugs- un í höfðinu: drepa, drepa, drepa! Digoelarnir sneru bökum sam- an og hrundu hverri árásar- bylgjunni á fætur annarri. Val- kösturinn umhverfis þá hækkaði og okkar menn urðu að sækja fram yfir fallna félaga sína. Skyndilega stöðvaðist árásin og þeir hörfuðu til baka. Svo gripu þeir boga sína og örvar og á næsta augabragði stóð örvahríð- in inn í þéttan hóp varnarliðs- ins. Þetta varð þeim ofraun. Æpandi af sársauka og hræðslu þustu þeir í allar áttir. Nú var röðin komin að mér að kynnast skelfingum árásar- innar í öllum mætti sínum. í átt- ina til mín stefndi lítill hópur Digoela, trylltir af hræðslu og sveiflandi steinkylfum sínum. Röð okkar manna milli mín og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.