Úrval - 01.06.1951, Page 47

Úrval - 01.06.1951, Page 47
LIFANDI GIMSTEINAR 45 dýr leggist í dvaia, en við er- um ekki vön því að hugsa okk- ur fuglana í dvala. Þegar þeir þola ekki vetrarkuldann, fljúga þeir til suðlægari landa. Við hlæjum nú að þeirri gömlu þjóð- trú, að svölurnar sofi í mýrinni á veturna, en við ættum aldrei að ímynda okkur, að við vit- um allt um náttúruna. Um svip- að leyti og menn uppgötvuðu næturdvala kólibrífuglanna upp- lýstist einnig, að til er í Norður- Ameríku nátthrafn, sem ligg- ur í dvala á veturna. Kólibrífuglarnir eru alamer- ískir. Útbreiddastir eru þeir í hinni margbreytilegu náttúru Andesfjallanna um miðbik Suður-Ameríku, en þeir eru fjarri því að vera hitabeltis- fuglar. Það má rekast á þá al- veg suður á Eldlandi, þeir bjóða byrginn snjóbyljum í hæstu héruðum Andesfjallanna og einstaka tegundir lifa allt norður í Alaska og Austur- Kanada. Þar eru þeir þó að sjálfsögðu aðeins á sumrin um útungunartímann og njóta góðs af hinum langa sumardegi þar. Á haustin leita þeir suður til Mexíkó eða jafnvel til Panama. Ferðir þessara örsmáu fugla yfir heilt meginland er furðulegt afrek. Það má sjá þá langt úti yfir Mexíkóflóanum fljúga í þráðbeina stefnu eða á svo lágu flugi yfir Ontariovatninu, að þeir leita skjóls bak við öld- urnar. Kólibrífuglarnir lifa á hun- angi og skordýrum. Því er svo haganlega fyrirkomið, að sæt- ur, auðmeltur hunangssafinn rennur beina leið niður í þarm- ana. Skordýrin lenda aftur á móti í maganum (fóarninu), sem er einskonar viðauki eða tota neðst á vélindanu. Hunang- ið er hinn ákjósanlegasti orku- gjafi, benzín fyrir hina geysi- hraðgengu aflvél, en skordýr- in, sem eru auðug af eggjahvítu- efnum, notar líkaminn sér til vaxtar og viðhalds. Afstaða kólibrífuglanna til blómanna er hin sama og af- staða býflugnanna. Þeir bera frjóduftið á milli og fá hunang í staðinn. Furðulegur er hæfi- leiki kólibrífuglsins til að vera kyrr í loftinu eða fljúga aftur á bak og til hliðanna líkt og helikopterflugvél. Leikni hans má bezt sjá þegar hann svífur fyrir framan blóm, sem bærist til og frá í hvössum vindi. Hann fylgir þá hreyfingum blómsins og stingur oddmjóu nefinu fim-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.