Úrval - 01.06.1951, Qupperneq 55

Úrval - 01.06.1951, Qupperneq 55
PRX7 PETERSEN ER ÓÁNÆGÐ MEÐ LlFIÐ 53 Varla kemur sá dagur, að hann komi ekki heim með rifnar buxur eða jakka, götótta sokka eða nýþvegna skyrtuna útataða. Það er sem sagt ótal margt, sem á sök á jarðarfararsvip frú Petersen. Tökum til dæmis frú Hansen í íbúðinni fyrir ofan, með óþekktarormana sína f jóra, sem eru með óp og læti þegar frú Petersen sezt inn í dagstof- una sína til að lesa blöðin í næði. Þegar hún leyfði sér einu sinni að hafa orð á þessu við frú Hansen fékk hún bara ónot sem svar. ,,Ekki get ég verið í hvísl- ingaleik við þau allan daginn,“ sagði hún, eða eitthvað í þess- um dúr. Þegar frú Petersen hugsar til þess, sem hún hefur lagt á sig til að halda börnun- um sínum rólegum af tillitssemi við nágrannana, þá gremst henni, að aðrir skuli ekki sýna henni sömu tillitssemi. Nei, frú Hansen nennir ekki að ala upp börnin sín, en hampar í staðinn framan í mann nýmóðins orða- tiltækjum eins og „frjálst upp- eldi“ og öðrum slíkum. En börnin verða að læra að taka tillit til annarra, eins og hún sagði um daginn við vin- konu sína, frú Jakobsen, konu kjötsalans á horninu. Frú Pet- ersen geðjast vel að frú Jakob- sen. Henni finnst, að frú Jakob- sen hafi eitthvað upp úr lífi sínu. Þau eiga bíl og frú Jakob- sen er klædd samkvæmt nýj- ustu tízku og hár hennar er alltaf eins og hún sé nýkomin af hárgreiðslustofu. Stundum finnst frú Petersen hún sjálf vera kauðaleg þegar hún er með frú Jakobsen — og klunna- leg, því að hún er víst ekki lengur eins grönn og hún ætti að vera. Frú Jakobsen segir, að hún sé tilneydd að vera vel klædd og vel greidd þegar hún af- greiði í búðinni. Ef hún væri bara heima að skrölta með potta og pönnur, mundi hún láta sér á sama standa um út- lit sitt. Við þessi orð verður frú Petersen hugsað til þess, að eiginlega sé átt við hana, henn- ar verk sé að skrölta með potta og pönnur, og jafnframt minnist hún þess, að þau fáu skipti, sem hún hefur af vanefnum reynt að klæða sig eins og frú Jakob- sen; hefur maðurinn hennar alltaf sagt um hattinn eða kjól- inn: „Finnst þér hann ekki heldur glannalegur fyrir þig?“ Eina manneskjan, sem skildi, að hún hafði ekki ástæðu til að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.