Úrval - 01.06.1951, Page 61

Úrval - 01.06.1951, Page 61
Frumbyg'gjar Ponape og Yap, eyja í Kyrrahafi, trúa á meinvætti í jurtum og dýrum, sem þeir verði að blíðka með ölium ráðum. Þar sem dýrin stjórna mönnunum. Grein úr „Fortnightly Review“, eftir Willard Price. 1 EYJUNUM Ponape og Yap og raunar fleiri Kyrrahafs- eyjum, má sjá þess átakanleg dæmi, hvernig jurta- og dýra- líf þeirra stjórnar lífi hinna frumstæðu eyjaskeggja. Þar eru engir hættulegir fer- fætlingar — þeir hafa ekki kom- izt þangað frá meginlandinu. En það mundi ef til vill reynast auð- veldara fyrir flugmann, sem neyddist til að lenda í fallhlíf á miðri Ponape, að verjast einu og einu tígrisdýri, heldur en eit- urbroddum hinna fjölmörgu skorkvikinda, sem verða myndu á vegi hans. Því viðsjálli sem þessi kvik- indi eru, þeim mun meiri virð- ingu sýna eyjaskeggjar þeim. Þeir líta á þau sem hálfguðleg- ar verur, er færa verði tilhlýði- legar fórnir. Það er til dæmis þúsundfætl- an, sem lifir'í stráþek jum og und- ir sefgrasgólfum kofanna. Plún getur bitið illa. Eyjaskeggjar hafa nafn á henni, en þeir mega ekki segja það upphátt. Þeir mega aldrei nota hin raunveru- legu nöfn sumra helgra dýra. í staðinn eru notuð allskonar auknefni. Það er trú þeirra, að í þúsundfætlunni búi andi, sem muni reiðast og refsa þeim, sem nota hið rétta nafn, með slæmu biti. Eyjaskeggjar leggja sig í líma og spara ekkert erfiði til að blíðka dýraguðina. Tímafrekir helgisiðir eru nauðsynlegir til að halda frið við meinvættið, sem býr í hin- um svonefndu maclio, en það er einstaklega óskemmtileg græn- álategund. Þeir sem vaða í salt- mýrunum á Ponape, geta orðið illa fyrir biti hans, og þegar hann fær ekki nægju sína und- ir yfirborðinu, klifrar hann upp í mangrovetré og lætur sig detta ofan á bráð sína, þegar hann sér sér færi. Meðan við vorum á Ponape,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.