Úrval - 01.06.1951, Page 65

Úrval - 01.06.1951, Page 65
Heimsmynd Hoyles prófessors. Úr ,,Time“. Vísindin um alheimin eru að jafn- aði ekki umhugsunar- eða viðfangs- efni leikmanna. En nýlega bar svo við, að í Englandi flutti prófessor einn í stærðfræði erindaflokk i brezka útvarpið urn nýjar kenningar sínar og samstarfsmanna sinna í þessum vísindum. Erindi þessi og kenningar náðu eyrum almennings í furðu- lega ríkum mæli, og þegar þau komu út í bókarformi, seldust 60.000 ein- tök á skömmum tíma, en það mun einsdæmi i Bretlandi um vísindarit. Hjörtur Halldórsson menntaskóla- kennari þýddi og flutti þessi erindi í íslenzka útvarpið á siðastliðnum vetri, eins og flestir munu minnast, og mun von á þeim í bókarformi innan skamms. Úrval birtir hér grein úr vikuritinu „Tirne", þar sem gerð er í stuttu máli grein fyrir helztu kenningum Hoyles og félaga hans. 'X'VEIR ungir stærðfræðikenn- arar við Cambridgeháskól- ann, Fred Hoyle 36 ára og Ray- mond Arthur Lyttleton 39 ára, hafa undanfarin 14 ár glímt við að skýra gátu alheimsins og í fyrra birtu þeir niðurstöður sín- ar í nýjum kenningum, sem vak- ið hafa geysimikla athygli og þykja hið merkilegasta, sem fram hefur komið í stjarneðlis- fræði síðan Sir James Jeans og Sir Arthur Stanley Eddington settu fram sínar kenningar skömmu eftir 1930. Þekking manna á stjörnunum og geimnum hefur aukizt geysi- lega síðan á dögum Eddingtons og Jeans. Vitað er nú, að efni stjarnanna er að mestu vetni, og að Ijós- og hitaorka þeirra er kjarnorka, sem losnar úr læð- ingi við það að vetnið breytist í helium. Stjörnur og vetrar- brautir hafa verið mældar, rann- sakaðar og flokkaðar. En ekki hefur verið sett fram nein al- menn kenning, er tengdi sam- an þessa þekkingarmola. Jafnvel áður en Hoyle og Lyt- tleton hittust, höfðu þeir hvor um sig komizt að niðurstöðu, sem þeir töldu báðir merka nýj- ung: að meginhluti efnis al- heimsins sé ekki í stjörnunum heldur í geimnum umhverfis þær. Á björtum nóttum má sjá
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.