Úrval - 01.06.1951, Page 69
HEIMS'MYND HOYLES PRÓFESSORS
67
IJPPHAF: Fyrir 3500 milj- Leifar af kjarna hennar . . . dróst inn á hring-
ón árum sprakk lagsstjarna mynduðu loftkennt ský úr braut umhverfis sólina og
sólarinnar (súpernóva). þungum frumefnum, sem ... þéttist í frumplánetur.
Fyrir áhrif möndulsnún- . . . og úr brotunum mynd- ENDIR: Eftir 50.000 milj.
ings brotnuðu frumplán- uðust smærri plánetur og ár mun sólin bólgna og
eturnar í sundur . . . fylgihnettir. gleypa næstu plánetur.
Þýðingar á skýringum í neðri myndinni: Neptune’s orbit: braut Neptúnusar. —
Earth: Jörðin. — Position as of Nov. 20, 1950: Staðan 20. nóv. 1950.
vetrarbrautinni. En nokkur hluti
hins loftkennda efnis, sem losn-
ar í lok sprengingarinnar, er svo
hægfara, að lagsstjarnan nær til
þess með aðdráttarafli sínu. Það
myndar loftkennda kringlu, sem
safnast í lausa kekki, er að lok-
um verða viðskila hver við ann-
an og mynda plánetur eða fylgi-
hnetti. Hnettir þessir eru að
mestu gerðir úr þungum frum-
efnum. Þetta er ofur eðlilegt,
segir Hoyle. Súpernóvan spring-
ur rétt eftir (og af því) að í
henni hefur myndazt mikið
magn þungra frumefna.
Sólin, sem einu sinni var lags-
stjarna ,,súpernóvu“, mun senni-
lega annast vel um fósturbörn
sín, pláneturnar, enn um langt
skeið, segir Hoyle. En eftir 10.-
000 miljónir ára mun hún byrja
að hitna og eyða öllu lífi á plán-
etum sínum. Eftir 50.000 miljón-
ir ára mun hún bólgna geysilega
og gleypa næstu plánetur sínar,
þar á meðal jörðina. Að lokum
mun hún fölna smátt og smátt
og sigla ljósvana um geiminn
umkringd hinum útdauðu yztu
plánetum sínum.
Hoyle álítur, að um tíu mil-