Úrval - 01.06.1951, Síða 76
Coloradobjallan er eitthvert mesta
skaðsemdardýr, sem mennirnir
eiga í h'óggi við.
MEINDÝRIÐ,
sem hefnir sín.
Grein úr „Vor viden“,
eftir Michael Schröder.
■yiÐ skulum hverfa aftur til
’ miðrar síðustu aldar — til
hinna viðburðaríku landnáms-
tíma í vesturríkjum Bandaríkj-
anna. Árið 1848 hafði fyrsta
gullið fundizt í Kaliforníu, fregn.
in hafði flogið yfir höfin og
kallað straum ævintýramanna
til nýja heimsins. Meginstraum-
urinn lá til San Francisco, en
smátt og smátt dreifðust inn-
flytjendurnir til norðurs og aust-
urs, um Klettafjöllin þar sem
eru ríkin Mexico og Colorado.
Námugröftur varð þá strax
þýðingarmikill atvinnuvegur og
í kjölfar hans kom landbúnað-
urinn, sem átti að sjá nýbyggj-
unum fyrir mat. Þetta fólk var
dugmikið og athafnasamt, en
einkum mun þó Coloradobænd-
anna verða minnzt, því að þeir
kölluðu óafvitandi yfir heiminn
pest, sem ekki hefur síðan tek-
izt að kveða niður.
Allsstaðar á ökrum Colorado,
innan um maís og kartöflur, óx
illgresi af körfublómaættinni,
hin svonefnda vísundaburra,
sem með hinum gulu þyrnum
sínum var bændunum til mikilla
óþæginda. Illgresi þetta var erf-
itt viðureignar, en í baráttu sinni
við það nutu bændurnir atfylgis
bjöllu einnar, sem át lystilega
sem vonleysið hafði gert haturs-
fullt og örvæntingin lítUmótlegt,
og að komast sjálfur í kynni
við nagandi tilbreytingarleysi
örvæntingarinnar.
Með öðrum orðum: Freud
skildi þjáninguna og áhrif hans
eru enn að verki tU að kenna
okkur að reyna að öðlast þann
skilning líka.