Úrval - 01.06.1951, Page 85

Úrval - 01.06.1951, Page 85
Enskur ofursti og rithöfundur seg'ir frá ýmsu skemmtilegu — Um lifnaðarliœtti fílanna. Úr „Leader Magazine", eftir J. H. Wiliiams ofursta. "17TLLTIR FlLAR lifa oftast " í hópum, 30—50 saman, og ferðast yfir stórt svæði á ári hverju í leit að mat. Á árstíð monsúnvindanna frá því í júní og fram í október, lifa þeir á bambusnýgræðingi uppi í há- lendinu og flytja sig á hérumbil viku fresti af einu hæðadrag- inu á annað. Hópurinn þræðir sömu leiðina frá ári til árs í leitinni að fæðu og lætur eftir sig greinilega slóð eftir ásahryggjunum. Þar sem þeir fara niður að vatnsbólun- um, ganga þeir gæsagang, hver á eftir öðrum og hver í annars spor, þannig að smámsaman myndast tröppugangur niður hæðirnar. Þó að þeim sé illa við að verða fyrir ónæði, grípur þá sjaldan ofsahræðsla, eins og oft á sér stað. um önnur stór villidýr. Af næstum óhugnanlegri skynsemi fylkja þeir sé um ákveðinn fíl Williams ofursti er þekktur undir nafninu ,,Fíla-Bill“ (Elephant-Bill). Hann hefur varið mestum hluta ævi sinnar til að rannsaka lifnaðarhætti fílanna, einkum í Indlandi og Burma. Grein þessi er tekin úr bók eftir hann, sem kom' út í Englandi í fyrra, og var á meðal mest lesnu bóka ársins. og bíða þess rólegir, að hann finni beztu leiðina til undan- komu. Síðan fylgja þeir honum, allir sem einn af skilyrðislausri hlýðni. Þeir fara yfir stokka og steina og allar hindranir eins og jarðýtur. Ef þeir eru ekki viss- ir um hvaðan hættan ógnar, hörfa þeir til baka, í þrefaldri eða fjórfaldri röð, sömu leið og þeir komu. Ungarnir fæðast flestir í marz, apríl eða maí, og ég er sannfærður um, að ef móðhún verður hrædd, getur hún borið ailt að mánaðargamlan unga í rananum. Fæðingin er mikill f jölskyldu-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.