Úrval - 01.06.1951, Blaðsíða 87

Úrval - 01.06.1951, Blaðsíða 87
LIFNAÐARHÆTTIR FlLANNA 85 Inn og hangið þannið fastur á henni eins og fiskur á öngli. Fílahóparnir eru ekki alltaf jafntortryggnir. Ég hef nokkr- um sinnum getað riðið á tömd- um fíl inn í hóp með um 50 dýr- um og komið svo nálægt þeim, að ég hefði getað strokið þeim um hrygginn. Óséður hef ég getað Ijósmyndað fílsunga á öll- urn aldri, í galsa og leik eins og annað ungviði. Þegar karlfílarnir berjast, beita þeir hausunum, og jafnan lýkur bardaganum með því að annar reynir að forða sér, en hann á þá á hættu að andstæð- ingurinn reki hann á hol með annarri tönninni, og þá helzt í nárann, þar sem hann er við- kvæmastur fyrir. Sumir karlfílar fá aldrei hin- ar löngu vígtennur, en þeir eru ekki ver settir í bardögum fyrir því. Þeir fá það að jafnaði bætt í meiri kröftum, einkum í ran- anum, sem getur orðið svo sterk- ur, að þeir geta með einu höggi kubbað sundur tönn í andstæð- ingnum eins og hi'm væri fúa- spýta en ekki úr fílabeini. Eitt af því fallegasta, sem greint er frá í fari villtra fíla er sá siður, að gamlir fílar af báðum kynjum yfirgefa hópinn og segja skilið við hið hamingju- sama félagslíf hans þegar þeir finna, að ellin sækir þá heim og þeir fara að verða hópnum til trafala. Leggja þeir þá leið sína innst inn í frumskógana til þess að deyja í hinum svonefndu „kirkjugörðum fílanna“. Ég skal reyna að skýra þessa gátu og lýsa því sem skeður. Við skulum taka sem dæmi aldrað- an karlfíl, sem hálfáttræður á- kveður að yfirgefa hópinn og lifa ehm það sem hann á eftir. Hann hættir að taka þátt í hin- um árlegu ferðum hópsins, en tekur sér bólfestu á hæðadrög- um við einhverja afskekkta á. Um monsúnvindatímann veitist honum tiltölulega auðvelt að afla sér viðurværis. Þá er nóga fæðu að fá uppi í hæðunum. En þegar hitatíminn nálgast og skógareldarnir byrja, er hann of gamall og þreyttur til að geta aflað sér þeirrar næringar, sem hann þarfnast og öll meltingin fer úr lagi. Svo bætist hitasóttin við, og fílhnn fer niður að ánni, sem nú er aðeins lítill lækur, en næg- ir þó til að halda grasinu grænu á bökkunum. Öldungurinn er sæll og ánægður, þótt hann sé máttvana og tærður — og loks,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.