Úrval - 01.06.1951, Qupperneq 95

Úrval - 01.06.1951, Qupperneq 95
RAUÐA MYLLAN 93 lega og sagði: „Nei, þetta þýðir ekkert! Hann er vita heyrnar- laus. Farðu og seztu hjá honum, Henri. Þú getur horft á teikn- ingarnar hans. Hann er snill- ingur í að teikna hesta. Ég kem til ykkar eftir sýninguna.“ Princeteau tók vel á móti Henri. Hann fletti teikniheftinu og sýndi drengnum hestamynd- irnar. Eftir dálitla stund tólc hann litla bók upp úr vasa sínum. „Langar þig til að teikna?“ skrifaði hann. Henri las spurninguna og kinkaði kolli. Princeteau rétti honum teikni- bókina brosandi. Henri fór að teikna tvo hesta á hlaupum og heyrnarlausi listamaðurinn varð brátt undrandi og að lokum al- veg forviða. Stundarkorn horfði hann á drenginn eins og hann tryði ekki sínum eigin augúm. Með titrandi hendi dró hann litlu bókina aftur upp úr vasa sínum og rissaði í flýti: „Þú teiknar afbragðsvel!“ Hann strikaði undir orðið „afbragðs". Þetta var það fyrsta, sem Henri sagði mömmu sinni frá, þegar hann kom heim um kvöld- ið. „Mamma, mamma!" hrópaði hann og glevmdi að kyssa hana. „Ég hitti ',mlan mann — reglulegan listamann, sem sagði að ég teiknaði afbragðs vel!“ Hann bunaði út úr sér öllu sem hann hafði séð á hestasýn- ingunni og hvernig hann hefði komizt í kynni við heyrnarlausa listamanninn. „Svo tók hann litla bók upp úr vasa sínum og skrifaði: „Þú teiknar afbragðs vel.“ „En hvað hann var vingjarn- legur við þig,“ sagði móðirin rólega. * „Höfuðverkur, ha? Slæmur höfuðverkur?“ Læknirinn fitlaði við grátt hökuskeggið. Þessi höfuðverkur yrði ekki lengi að batna, hann skyldi sjá um það. Og hitinn, hann yrði ekki lengi að hverfa .... Greifafrúin stóð við rúm son- ar síns og horfði á æfð hand- brögð læknisins. Loks lokaði læknirinn svörtu töskunni sinni og sneri sér að móðurinni. Þetta var ekkert, ekkert alvarlegt. En það voru viss einkenni, sem komu honum dálítið á óvart. Mætti hann sækja starfsbróður sinn, svo að þeir gætu litið báðir á dreng- inn? Starfsbróðirinn var líka með grátt hökuskegg. Hann sagði líka gamanyrði meðan hann þreifaði á slagæð Henris, skoð- aði hálsinn á honum, athugaði tunguna og hlustaði hann. Að lokinni rannsókninni var þessi læknir alveg eins vandræðalegur og hinn fyrri. Þegar læknarnir höfðu borið saman ráð sín, ávörpuðu þeir greifafrúna með þessum orð- um:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.