Úrval - 01.06.1951, Side 100

Úrval - 01.06.1951, Side 100
98 ttRVAL En fólk vildi ekki litauðug, frumleg málverk; það kaus heldur drungalegar og nákvæm- ar myndir eins og hann málaði sjálfur. Hann varð að taka í taumana og beina piltinum inn á réttar brautir. Skömmu fyrir jól veiktist Princeteau. Hann skrifaði greifafrúnni bréf og kvaðst vera á förum til Parísar. Hann ráð- lagði henni að senda Henri á einhvern góðan málaraskóla, þar sem hann gæti fullnumað sig í að mála andlitsmyndir. Þegar móðir Henris spurði hann, hvort hann vildi ekki heldur fá kennara heim, svar- aði hann: „Nei, mamma. Hvemig get ég orðið málari, ef ég stunda ekki námið í einhverjum skóla. Ég get ekki haft gibsstyttur sem fyrirmyndir alla mína ævi. Og svo get ég kannski eignast ein- hverja vini, ef ég sæki málara- skóla.“ Henni vöknaði um augu, þeg- ar hún fann, hve heitt hann þráði að eignast vin. ,,Ég veit hvað þú ert að hugsa.“ Hann horfði á hana með stóru, döpru augunum sín- um. „Ég er líka hræddur. En ég get ekki falið mig heima til eilífðar.“ * Á hverjum morgni fór Henri að heiman, ók til Montmartre, þar sem málaraskólinn var, en fór úr vagninum á næsta götu- horni, svo að námsfélagarnir sæu ekki til hans. Hann fikraði sig með erfiðis- munum upp f jóra stiga og kom á slaginu níu inn í vinnustof- una, sem var á fjórðu hæð. Þegar kennslunni var lokið, settist Henri að snæðingi í mat- söluhúsi einu með nokkrum skólafélögum sínum. Það bar margt á góma. Meðlimir hins nýstofnaða Félags óháðra lista- manna deildu fast á málverka- sala, gagnrýnendur og gamal- dags málara. Þar sá hann Renoir, sem leit út eins og meinlætamaður, en málaði þó lystilegar myndir af nöktum konum; og Claude Monet, sem var alveg eins og óðalsbóndi frá Normandí, enda var hann það líka. Eitt sinn kom hann auga á Cézanne, þar sem hann sat einn við borð, útúr- borulegur og tortrygginn. Henri var nú orðinn einn af drengjunum — eða því sem næst. Hann hafði áunnið sér traust þeirra, lánað þeim pen- inga og borgað óteljandi „um- ganga“ af öli. Hann hafði spil- að við þá, reykt fyrstu sígarett- una sína með þeim og tekið þátt í hinum endalausum umræðum þeirra um l’amour og konur — einkum konur. Stundum fannst Henri þetta sífellda tal um kvenfólk vera leiðinlegt. Hann hafði séð stúlk- urnar þeirra, og hann gat ekki skilið, hversvegna þeir voru svona hrifnir af þeim. Það voru
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.