Úrval - 01.06.1951, Qupperneq 106

Úrval - 01.06.1951, Qupperneq 106
104 ÚRVAL mynd hans var ekki tekin á Salonsýninguna, en nú var hann farinn að ná sér eftir vonbrigð- in. Hann kvartaði aldrei yfir tilbreytingarleysinu og minnt- ist ekki á Montmartre. Henri var vaknaður. Hann horfði upp í loftið og fór að velta því fyrir sér í þúsundasta sinn, hvað komið hefði yfir hann þennan morgun í málaraskólan- um. Hvað hafði komið honum til að bjóða Cormon, kennaran- um sínum, byrginn? Hann gat ekki skýrt það, nema ef vera skyldi með því, að hann hefði verið þreyttur og örvæntingar- fullur, en þá segja menn oft ýmislegt, sem þeir hafa ekki ætlað sér. Cormon hafði staðnæmzt hjá horninu og byrjað á hinu venju- lega masi sínu. „Mjög gott, Lautrec. Maður sér að þig vant- ar ekki viljann. Auðvitað skort- ir þig alla fágun, þú hefur enga meðfædda gáfu, en það geta ekki allir verið meistarar, n’est- ce pas?“ Undir venjulegum kringumstæðum hefði Henri látið þessi hörðu ummæli kennara síns sem vind um eyr- un þjóta. Hann hefði tekið þeim með auðmýkt og haldið áfram að mála. En ekki þennan morg- un! Hann varð skyndilega grip- inn ofsalegri bræði. Hann sneri sér að Cormon og skýrði hon- um hreinskilningslega frá því, hvaða álit hann hefði á hinni fáguðu list hans. Ó, það var stutt gaman en skemmtilegt! Hann hafði hrópað og hlegið . . . Já, það hafði verið góð skemmtun! En þó hafði honum verið ljóst, að með þessu athæfi væri hann að eyðileggja fram- tíð sína sem málari, fremja sjálfsmorð sem listamaður . . . Þjónn kom út á svalirnar með nafnspjald á silfurbakka. „Vagninn er við hliðið, frú.“ Hún tók við spjaldinu, leit á það og hrópaði: „Mon Dieu? Það er Angélique.“ Angélique? Hver var hún? Henri reis á fætur. Jú, nú kann- aðist hann við nafnið. Angélique var skólasystir móður hans úr klausturskólanum í Narbonne. Þær höfðu alltaf verið miklar vinkonur. Angélique hafði gifzt foringja í flotanum. Þau flýttu sér að taka á móti gestinum. Út úr vagninum sté feitlagin, miðaldra kona og varpaði sér í fang greifafrúar- innar. „Adéle!“ „Angélique!" En það var líka annar far- þegi í vagninum, ung stúlka, klædd í svartan sorgarbúning. Henri tók andköf. Júlía! . . . Auðvitað var það ekki Júlía. Júlía var ljóshærð, en þessi stúlka hafði jarpt hár. Auk þess var hún ekkert lík henni. „Þetta er Denise, dóttir mín,“ sagði Angélique. „Nú, þegar maðurinn minn er dáinn“ —- hún tárfelldi — „erum við Denise einar og yfirgefnar." Lífið í höllinni tók miklum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.