Úrval - 01.06.1951, Qupperneq 110

Úrval - 01.06.1951, Qupperneq 110
108 ÚKVAL hvergi lifað lífinu nema á Mont- martre.“ Tárin runnu niður kinnar hennar. ,,Þú verður hræðilega ein- mana á Montmartre, mon petii.“ ,,Ég verð allstaðar einmana, mamrna." Hún reyndi ekki að aftra hon- um. Hann hafði á réttu að standa — það var engin önnur leið fær. Það var misskilningur, þegar hún hélt að hún myndi geta varið hann fyrir örlögum hans. Örlögin voru á valdi guðs. Hvað myndi verða um hann? Hann var ófríður, hann var krypplingur, en þó þyrsti hann í ást og sigra. Hvað myndi hann taka fyrir? Hún vissi það ekki. En eitt vissi hún: Hann var barnið hennar og hann myndi verða fyrir áföllum. Og hún ætlaði ekki að yfirgefa hann. Hún ætlaði að biðja fyrir hon- um og bíða eftir honum — þar til yfir lyki. Hann tók að mála af ofur- kappi, stundum þrjár, fjórar myndir samtímis. Hann málaði meðan nokkur dagskíma var á lofti. En þegar rökkvaði og hann gat ekki unnið lengur, sótti einmanaleikinn að honum og endurminningarnar létu hann ekki í friði. Þá tók hann hatt sinn og fór út. Hann lagði leið sína í knæp- urnar við Clichystræti . . . Þar sat hann kvöld eftir kvöld, með hattinn niðri í augum, las dag- blöðin, rissaði myndir og horfði á léttúðarkvendin við iðju sína. Þá var það eitt kvöld, að hann bað um konjak, fyrst eitt glas, síðan annað. Allt í einu var orð- in mikil breyting á högum hans. Hann verkjaði ekki lengur í fæturna og þunglyndi hans var horfið. Krypplingur? Hver var krypplingur? Hann var farinn að dansa við fallega stúlku, og hún hjúfraði sig að honum eins og stúlkurnar í l’Ely gerðu . . . Hann uppgötvaði sér til mik- illar gleði, að hann var „fædd- ur“ drykkjumaður, að hann gat drukkið ótrúlega mikið magn af áfengi, án þess að á honum sæi. Sumir gátu klifið fjöll og hleypt hestum yfir sex feta háa girðingu. Það var líka eitt, sem Inann gat gert — hann gat drukkið! Tæpu ári eftir að hann hvarf aftur til Montmartre, var hann beðinn að teikna kápumynd á sönglagahefti, sem átti að fara að koma út. I heftinu var lagið „A Saint-Lazare“, sem lýsti lífi gleðikonunnar, sem reikar um götur Parísar, og teikningin átti að vera táknræn fyrir lagið. Teikningin á sönglagaheftinu vakti mikla athygli. Nafn Henris var brátt á allra vörum. Hann græddi ekki fé á mynd- inni, en hún hafði mikil áhrif á líf hans. Hinn fjarlægi heim- ur listarinnar, sem aldrei fyrr hafði lotið svo lágt að taka eft- ir kápumynd á sönglagahefti,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.