Úrval - 01.06.1951, Page 118

Úrval - 01.06.1951, Page 118
116 írRVAL andlitsdufti hennar angaði enn í herbergjunum. Hann yrði horfinn eftir nokkra daga . . . Hann staulaðist að málara- grindinni og fór að mála. * „Hefur þú séð hana?......... Hefur þú séð hana?“ Þessi spurning var á hvers manns vörum. „Séð hverja?“ „Auglýsingarmyndina, auð- vitað! Myndina af stúlkunni, sejn er að dansa cancan . . . „Hún er svívirðileg!“ „Hún er listaverk!" Þetta kom eins og þruma i'ir heiðskíru lofti. París var í upp- námi! París var hneyksluð út af einni auglýsingamynd! Myndin var allstaðar — það var ómögulegt að forðast hana eða gleyma henni. Blöðin ræddu mikið um myndina. Sum fordæmdu hana og vildu láta rífa hana niður umsvifalaust. Önnur sögðu að hún væri fyrsta listræna götu- auglýsingin. Siðgæðispostular héldu því fram, að ungu stúlk- urnar í París væru í hættu og kvenfólk gæti ekki lengur geng- ið um göturnar án þess að roðna. Henri var alveg forviða á þessum látum. Hann var eins og maður, sem hefur kastað stein- völu í fönn og komið af stað snjóflóði. Hann hafði ekki lengur vinnu- frið fyrir fólki, sem kom til þess að biðja hann um að teikna auglýsingamyndir. Allir vildu fá auglýsingamyndir — lífstykkjaverksmiðjur, ilm- vatnsframleiðendur, leikhús- stjórar, jafnvel leikkonur. Vinir hans reyndu að telja hann á að neyta sigursins og fara að teikna auglýsingamynd- ir, að minnsta kosti 1 ígripum — hann myndi kynnast fræg- um mönnum og háttsettu fólki við það, í stað þess að vera sí og æ umkringdur af sníkju- dýrum og landeyðum á Mont- martre. En Henri sat við sinn keip. Þó gat hann ekki neitað því, að hann var farinn að verða leiður á Montmartre. Cancan stúlkurnar höfðu breytzt. Þær voru ekki lengur eins frjálsleg- ar og gázkafullar og þær höfðu verið í l’Ely. Á þremur árum hafði Rauða myllan breytt þeim í stoltar atvinnudansmeyjar og fégráðugar daðurdrósir. La Goulue, sem hann hafði gert fræga með mynd sinni, var orð- in drambsöm. I augum Henris var hún ekki lengur ímynd lífs- fjörsins og gázkans á Mont- martre. Mánuði síðar varð Henri fyr- ir miklu áfalli. Zidler sagði honum, að hann hefði selt Rauðu mylluna. Hann ætlaði að opna nýjan skemmtistað við Champs Elysées . . . Henri var svipað innan- brjóst og þegar móðir hans sagði honum forðum að hann ætti að fara að ganga í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.