Úrval - 01.06.1951, Qupperneq 120

Úrval - 01.06.1951, Qupperneq 120
118 ÚRVAL Wilde, rétt áður en hann var handtekinn . . . Hann um- gekkst hefðarfólkið eins og jafningi þess og hélt sjálfur stórkostlegar veizlur. Þannig liðu þessi fimm ár. Og nú ? Hann var að vísu farinn að þreytast, en lifði þó sama lífinu af vana. Hann fór enn úr einum veitingastaðnum í annan. Og hann var enn ein- mana, þrátt fyrir allt. Honum var nú orðið ljóst, að engin kona myndi elska hann — hann vissi, að brosinu og skjall- inu var ekki beint til hans sjálfs, heldur til listamannsins Lautrec. Hann var ekki nema þrjátíu og tveggja ára gamall, en leit út fyrir að vera hálf fimmtugur. Heilsa hans var að bila. Hönd hans titraði svo mikið, þegar hann lyfti vínglasi, að hann varð að styðja hana með hinni hendinni. Honum batnaði ekki lengur í fótunum við að drekka. Hann hafði stöð- uga verki í þeim. Hve lengi myndi hann þola þetta líf? Hann vissi það ekki, og honum var í rauninni sama. Dag nokkurn lagði hann leið sína til Maurice, fornvinar síns. Maurice hafði lagt mikið að sér síðustu árin og hafði nú opnað litla málverkaverzlun. Maurice leit upp frá skrif- borðinu. „Bonsoir. Henri — ó, nú hefur þú aftur verið að drekka!“ ,,Ég fékk mér bara tvö glös — jæja, segjum þrjú •— og svo eitt á leiðinni hingað. Má ég' fá mér sæti?“ „Gerðu svo vel. Og lestu hérna um sýninguna þína í blaðinu, meðan ég er að ljúka við þetta bréf.“ Henri tók blaðið og las: „Fyrsta sérsýning þessa unga og djarfa listamanns, sem verð- ur opnuð á morgun í Galerie Joyant, verður áreiðanlega . . .“ — „Þeir ætla að kalla mig' ungan og djarfan listamann,, þó að ég verði níræður." „Níræður!“ Maurice ritaði nafn sitt undir bréfið og setti það í umslag. „Ef þú heldur svona áfram, getur þú talið þig heppinn, ef þú verður fertug- ur.“ „Sleppum því. En segðu mér. Maurice, er allt tilbúið niðri? Er vínið komið? Hve mikið er af konjaki?" „Nóg til að fleyta herskipi. En ég vona að þú og vinir þín- ir hafið ekki svo hátt, að fólk hneykslist." „Hafðu engar áhyggjur af því, við höfum ekki hátt. Gest- irnir koma smátt og smátt, bakdyramegin. Missia kemur og Jane Avril hefur líka lofað að koma. Ég býzt ekki við að það verði fleiri en tuttugu til þrjátíu manns. Æ, ég gleymdi því, að ég bauð Degas líka. Hann sagðist aldrei sækja mál- verkasýningar, hvað sem í boði væri. Hann getur ekki þolað mannaþef. Ég varð fyrir von- brigðum, því að ég var að vona
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.