Úrval - 01.06.1951, Side 122

Úrval - 01.06.1951, Side 122
120 ÚRVAL Allt í einu sagði Jane: „Af hverju drekkur þú svona mik- ið Henri? Hversvegna ertu að drepa þig á þessu bölvuðu kon- jaki?“ „Vertu ekki að þessu, Jane! Ég veit að ég drekk of mikið, en það_ er ekkert við því að gera. Ég get ekki hætt. Ég vildi að ég gæti það, en ég get það ekki.“ „Þú ert einmana," sagði hún og það var meðaumkun í rödd- inni. „Þér þýðir ekkert að mót- mæla. Þú ert ákaflega einmana. Ég vildi óska . . .“ Hún þagnaði og varð hugsi. Skyndilega sagði hún hátt: „Myriame! ... Að mér skyldi ekki detta hún í hug fyrr?“ „Hvað ertu að tala um?“ „Ekkert. Mér datt bara dálít- ið í hug.“ Daginn eftir bað Jane Henri að koma með sér í hina frægu tízkuverzlun Paquins. Henri færðist undan, því að hann vissi ekki hvað hann ætti að vilja þangað, en tilgangur Jane var raunar að koma honum í kynni við Myriame, sem var sýning- arstúlka þar. Að lokum lét Henri tilleiðast að fara með henni. Myriame var há og fríð stúlka og bar sig forkunnar vel. Hár hennar var kolsvart og gljáandi og andlitið fölt og kringluleitt. En Henri var hrifnastur af augunum. Þau voru ekki alveg svört — kaffi- brún, að honum fannst — og Ijómuðu dásamlega. Þegar Jane hafði kynnt þau, fór Myriame að tala við Henri. „Ég sá sýninguna yðar,“ sagði hún brosandi, „en ég sá ekki mikið af málverkunum. Það var svo mikill mannfjöldi.“ Hann leit í augu hennar, en gat hvorki lesið úr þeim háð né meðaumkun, aðeins viður- kenningu. „Það var leiðinlegt. Ég vildi óska, að ég hefði vitað af því.“ En hverju hefði það breytt. Hún hafði sjálfsagt verið í fylgd með einhverjum ríkum monsieur. Allar sýningarstúlk- ur áttu elskhuga . . . En nú hafði Myriame snúið sér að leikkonunni. „Ætlar þú ekki að máta nýja kjólinn ?“ En Henri til mikillar undr- unar kvaðst Jane ekki mega vera að því. Hún þyrfti að bregða sér annað. „Jæja, hvernig leizt þér á hana?“ spurði Jane, þegar þau Henri voru að aka yfir Ven- dometorgið. „Hún er falleg stúlka. En hvað kemur það málinu við, hvemig mér lízt á hana?“ „Ég tók þig með mér, af því að ég ætlaði að kynna ykkur. Ég held, að þið getið orðið góð- ir vinir. Hún dáist að þér.“ „Hvernig veiztu það?“ „Af því að ég þekki Myri- ame. Hún dáist að öllum fræg- um mönnum — og þú ert fræg-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.