Úrval - 01.06.1951, Qupperneq 128

Úrval - 01.06.1951, Qupperneq 128
126 ÚRVAL fyrir það?“ Andlit hans var fölt og grettið. „Ég skal borga þér tuttugu franka . . . hundrað franka . . . fimm hundruð franka . . .“ Þjónninn kom með flösku og hellti grænum, þykkum vökva í tómt glasið. „Héma. Og í guðs bænum látið mig svo í friði. Meira fá- ið þér ekki, herra Toulouse . . Henri saup áfergjulega á glasinu og drykkurinn sveif samstundis á hann. Gólfið gekk í bylgjum. Borðið tók að dansa fyrir augum hans og hann hevrði annarleg hljóð. En eftir dálitla stund var allt orðið eðlilegt aftur. Borð- ið stóð kyrrt og gólfið var hætt að ganga í bylgjum. Henri setti glasið gætilega á borðið. Allt í einu fór hann að horfa gegn- um regnvota gluggarúðuna, út á ömurlegt strætið. Veslings Viaud gamli! Hann var sjálfsagt að leita að honum og orðinn gegndrepa í rigning- unni. Hann var ekki heppileg- ur sem gæzlumaður drykkju- manns. Vissi hann ekki, að drykkjumenn voru lygarar og svikarar, ef þeim bauð svo við að horfa og þá langaði í áfengi ? Jæja, Viaud myndi biðja Patou að hjálpa sér og lög- reglumaðurinn myndi koma eftir nokkrar mínútur. Þeir myndu troða honum inn í vagn og aka honum heim. Viaud og frú Loubet myndu gefa honum kaffi og hátta hann ofan í rúm. Á morgun myndi hann aftur læðast út undir einhverju yfir- skini og sama sagan myndi end- urtaka sig einu sinni enn. Og þannig dag eftir dag . . . Hann lauk við að drekka úr glasinu. Skyndilega fóru kvala- viprur um andlit hans. Hann rak upp óp og hnipraði sig sam- an á stólnum eins og hann hefði verið skotinn í kviðinn. „Mamma!“ Orðið steig eins og andvarp af vörum hans. Hann hrópaði á móður sína úr hyldýpi ótta síns og niður- lægingar. Hann var að deyja . . . Hann var eins viss um það og maður, sem sér fyrstu drepsóttarflekkina á höndum sér. Þetta var ekki fyrsta kvalakastið og það yrði ekki það síðasta. Kvalaköstin yrðu æ tíðari og sársaukinn óbærilegri. Líkami hans var eyðilagður af margra ára óreglu. Það verður einkennileg breyt- ing á manni, sem veit að hann á skammt eftir ólifað. Hann sér alla hluti í nýju ljósi. Það sem virtist þýðingarmikið fyrir stundu, hefur ekki lengur neina. þýðingu. Og að hinu leytinu verður sumt, sem maður veitti ekki athygli áður, ákaflega mikilsvert. 1 fyrsta lagi mátti hann ekkí deyja á Montmartre. Hann mátti ekki deyja í göturæsi, vínstofu eða leiguvagni. Maður af Tou- louse-Lautrecættinni gat ekki dáið á Montmartre. I öðru lagi varð hann að bæta
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.