Úrval - 01.06.1951, Síða 132

Úrval - 01.06.1951, Síða 132
TÆ KNINÝJUNGAR Úr „Science News Letter“. Ný tækni við ljósmyndun. Kjarnorkusprengjan hefur orðið óbein orsök þess að fundizt heíur ný aðferð til ljósmyndagerðar. I umhverfi þar sem geislaverkana gætir, er ekki unnt að taka skýr- ar Ijósmyndir á venjulega ljós- myndaplötu. Pyrir áhrif geislanna verða þær þokukenndar og óljós- ar. En nú hefur starfsmönnum við vísindastofnun í Bandaríkjunum, Batelle Memorial Institute, Colum- bus, Ohio, tekizt að finna alger- lega nýja aðferð til Ijósmyndun- ar á plötu, sem ekki verður fyr- ir áhrifum atómgeisla. Ljósmynda- platan er ekki húðuð með venju- legu ljósnæmu efni, heldur með frumefninu selenium, sem er skylt brennisíeini. Selenium hefur þann eiginleika, að ljósið hefur áhrif á hæfileika þess til að leiða raf- magn. Það leiðir þvi betur sem það verður fyrir sterkari birtu. Pla.tan er hlaðin rafmagni. Þeg- ar „smellt er af“ og ljósið (mynd- in) fellur á plötuna, leiðir seleni- um út rafmagnið í hlutfalli við það, hve sterkum ljósáhrifum það hefur orðið fyrir. Við þetta mynd- ast einskona.r ósýnileg rafmagns- mynd á plötunni. Ef fínmöluðu viðarkola- eða steinkoladufti er stráð yfir plötuna, loðir það við hana þar sem rafhleðslan er fyrir, en þeim mun minna því meira sem „lekið hefur út“ af rafmagni af hinum einstöku hlutum plöt- unnar. Koladuftið myndar þannig greinilega svarta og hvíta mynd á plötunni, og stendur hún í engu að baki venjulegri ljósmynd. Þessa koladuftsmynd er síðan hægt að flytja yfir á venjulegan pappír eða annað efni, sem húðað er með límkenndu efni, t. d. gúmsementi. Myndina má framkalla undir eins og hún hefur verið tekin og er það ekki nema tveggja min- útna verk, enda ekki í öðru fólg- in en að strá duftinu yfir plöt- una. Nota má plötuna aftur og aft- ur með því að strjúka myndina af, því að hér á sér ekki stað nein efnabreyting. Myndinni má breyta í gagnsæja filmu, sem hægt er að gera eftir stækkanir. Atómskoð'un í heimalnisum. Leikmenn geta nú í heimahús- um séð með berum augum slóðir geimgeislanna, sem sífellt dynja á okkur utan úr geimnum og smjúga í gegnum okkur eins og heitur hnífur í gegnum smjör. Tveir am- erískir visindamenn hafa útbúið skýklefa, sem er svo einfaldur í byggingu, að hver sem er getur gert hann heima hjá sér, en jafn- framt er hann endurbót á rann- sóknartækjum vísindamanna, sem fást við geimgeislarannsóknir. Framhald á 3. kápuaíöu STEINDQ RSPRENT H.F.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.