Úrval - 01.08.1951, Síða 60

Úrval - 01.08.1951, Síða 60
58 ÚRVAL hugasamir um ræktun þeirra, og þótt fólk sé nízkt, skoðar það ekki hug sinn um að greiða mikið fé þegar í boði er sérlega fallegur túlípani.“ Nafn plöntunnar hafði Bus- bequjus misskilið. Á tyrknesku hefur túlípaninn alltaf heitið „lale“ — en af frásögn hans má ráða, að hann hefur bent á rauð- an túlípana í öllu blómaskrúð- inu og spurt hinn tyrkneska leiðsögumann sinn hvað hann héti. Tyrkjanum hefur ekki ver- ið Ijóst hvað Busbequjus átti við — blómaskrúið var svo mik- ið — og þá datt Busbequjus snjallræði í hug. Liturinn var sá sami og á vefjarhetti (túr- ban) leiðsögumannsins. Hann benti af blóminu á vefjarhött mannsins, og þá brosti leiðsögu- maðurinn. „Túlípam“, sagði hann. „Túrban“. Og vegna þessa misskilnings ber hin skrautlega austurlandajurt enn í dag sama nafn og tyrkneski vef jarhöttur- urinn. Busbequjus tók nokkra lauka með sér heim til Vín, og það varð upphaf að túlípanaræktun í Evrópu, sem seinna varð að sannkölluðu túlípanaæði. Konrad Gesner, hinn kunni svissneski náttúrufræðingur, sá túlípanann fimm árum síðar og lýsir honum þannig: — „Hann ber einföld, stór og rauð blóm — líkt og rauð lilja — og hefur þægilegan ilm, sem þó hverfur fljótt.“ Árið 1562 fékk kaupmaður í Antwerpen sendingu af túlípan- laukum frá Konstantínópel. Frá Flandern bárust þeir til Hol- lands og þaðan breiddust þeir út — til Englands kom fyrsti túlípaninn 1578. Allsstaðar þar sem hann blómstraði vakti hann hrifn- ingu. Dr. Clusius, grasafræði- prófessor í Leyden, sem fengið hafði tvo lauka hjá Busbequjus, aflaði sér aukatekna með því að rækta og seija túlípanlauka. En hann var svo dýrseldur, að margt manna tók sig saman eina nótt, læddist inn í garðinn hans og stal öllum beztu lauk- unum hans; við þetta óx áhug- inn á túlípönum mjög mikið. Eftirmanni Clusiusar leiddist svo lætin út af túlípönunum, að hann sló með stafnum sínum blómin af hverjum einasta túlí- pana, sem hann náði til í garð- inum. Almenningur reiddist þessu, — en árið eftir kom í Ijós, að laukarnir, sem blómin höfðu verið slegin af, urðu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.