Úrval - 01.06.1953, Blaðsíða 52

Úrval - 01.06.1953, Blaðsíða 52
50 ÚRVAL hinni er gyðja sannleikans. Guð- ir með hauks- sjakala- og ibis- fuglshöfuð hafa eftirlit með at- höfninni og 42 dómarar vopn- aðir hnífum og skrýddir strúts- fjöðrum sem sannleikstáknum, hlýða á málsbætur hinna dauðu. Meðal fornleifa, sem grafnar hafa verið upp á vorum tímum, hefur fundizt í hundruðum ein- taka forn egypsk bók, dánar- bókin, sem lögð var í gröfina hjá hinum dauðu, og er full af heilræðum til hins látna, varð- andi það, hvernig eigi að forðast örðugleika og lifa lífinu í öðrum heimi. Við upphaf borgarmenning- ar, þegar menn misstu bein tengsl við hina dauðu haugbúa og fóru að trúa á sameiginlegt dauðra ríki langt í burtu, hefði ekkert verið eðlilegra en að hinir dauðu hefðu steingleymzt, þegar þeir yfirgáfu jarðlífið. En við þróun borgarlífsins verður til hugmyndin um siðferðilegt mat, þannig að fyrir hina dauðu er um að ræða tvo vegi til dán- arheima. Annar liggur til dval- arstaðar góðra manna og hinn til dvalarstaðar vondra manna. Þessar hugmyndir koma fram hjá Grikkjum og Egyptum, en ná hámarki hjá Persum, en þar þróast þær þannig að dvölin í dánarheimum er tímabundin eða þar til allir verða dæmdir á efsta degi eftir hugarfari sínu og verkum. Þessi hugmynd berst yfir í gyðingdóminn. Þegar Jerúsalem gafst upp fyrir Nebúkadnesar árið 597 f. Kr., var Gyðingum sem kunnugt er refsað með babýlónsku her- leiðingunni frá 586 til 538 f. Kr. Atburður þessi hefur geysimikla þýðingu í sögu trúarbragðanna. Hann kemur því til leiðar, að hin upprunalega hugmynd Gyð- inga, að dauðinn sé hinzti á- fanginn, þróast eftir útlegðina í Babýlon í von um nýtt líf eftir dauðann. Með tilstyrk kristin- dómsins sem tekur upp þessa hugmynd, breiðist að nýju út trúin á líf eftir dauðann. íslam er arabíska og þýðir undirgefni, þ. e. undir guðs vilja. Orðið táknar þau trúar- brögð, sem stofnuð voru af Múh- ameð (571—632). I Kóraninum segir hann, að boðskapur sinn sé áframhald þeirra opinberana, sem komi fram í bókum Gyð- inga og kristinna manna. Múhameðzk guðfræði á fullt í fangi með að sameina hinar tvær kennisetningar sem er uppistaða Islams, þ. e. trúna á líf eftir dauðann ásamt eilífð- ardómi og trúna á óhagganleg örlög. Almætti guðs og frjáls- um vilja mannsins er komið í sátt með þeirri skýringu, að for- lögin séu forákveðin aðeins í stórum dráttum. Þótt lokaniður- staðan verði hin sama bera mennirnir ábyrgð á einstökum atriðum. __Múhameð*) var miklu fremur *) Sjá greinina „Hver var Múham- eð?“, í 4. hefti 11. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.