Úrval - 01.06.1954, Side 31

Úrval - 01.06.1954, Side 31
I»eir komu til Evrópu fyrir 1000 árum og hafa flaklcað þar um siðan. TATARAR í EVRÓPU Úr „Hörde Ni“, eftir Ivar Lo-Johansson. T TM árið 1000 komu tatarar fyrst til Evrópu. Lengi vel héldu menn, að þeir væru Egypt- ar, eða Grikkir. Þess hefur jafn- vel verið getið til, að Hómer hafi verið tatari. Oft voru þeir nefnd- ir eftir því landi, sem þeir komu frá. Til Svíþjóðar komu tatarar árið 1512, sennilega frá Dan- mörku eða Skotlandi. Aldrei voru þeir þó kallaðir Danir eða Skotar í Svíþjóð. En árið 1766 kom fram í dags- ljósið merkileg heimild varðandi uppruna tataranna, nánast af tilviljun. Lítið, austurrískt dag- blað skýrði frá því samkvæmt bréfi frá einum fréttaritara sín- um, að austurrískur klerkur í Indlandi hefði fundið þar hjá stúdentum lítið orðasafn yfir indverska mállýzku. Þegar hann kom heim, las hann úr orðasafn- inu fyrir nokkra ungverska tat- ara, og kom þá í ljós, að þeir skildu nærri hvert orð. Þetta atvik vakti forvitni manna og málið var rannsakað nánar. Við samanburð á indverskum mál- lýzkum og romanes — máli tat- aranna — kom í Ijós, að það er af fomindverskum stofni. Auk málskyldleikans hafa líffræði- legar athuganir styrkt menn í þeirri trú, að tatarar séu af índ- verskum uppruna og hafi komið þaðan til Evrópu fyrir nærri 1000 árum. Um orsökina vita menn ekkert. Miðaldirnar voru blómaskeið tataranna í Evrópu. Þeir mættu allsstaðar lotningu, voru taldir fjölkimnugir og forspáir. Þeir höfðu aðgang að konungahirð- um og umgengust aðalinn, páf- inn lagði þeim liðsyrði. Þeir voru taldir fyrirmenn og eftirsóttir elskhugar. 1 Budapest í Ung- verjalandi höfðu tveir flokkar manna rétt til að fara yfir brýrn- ar án þess að borga brúartoll — háaðallinn og tatarar. Það var ekki af fátækt, heldur af því að þeir voru frjálsbornir. En þetta breyttist fljótlega. Tatarar kváðust vera pílagrímar og hyggðust dvelja sjö ár í lönd- unum, sem þeir vitjuðu. En brátt kom í ljós, að það var alls ekki ætlun þeirra að fara aftur. Hófst þá í ýmsum löndum barátta fyr- ir útrýmingu þeirra. Karlmenn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.