Úrval - 01.06.1954, Page 39

Úrval - 01.06.1954, Page 39
BARN 1 VÆNDUM 37 lofti og svifta okkur hinum fáu sólskinsstundum, sem land okk- ar hefur að bjóða. Ef til vill er löngunin til að láta undan höfganum, sem stundum sígur á mann, heilbrigð eðlishvöt. Ef til vill þarfnast barnið þess, að við sleppum öðru hvoru allri hugsun og lifum í fullkomnu aðgerðarleysi, njót- um samvistanna við það þann stutta tíma, sem við eigum það alveg og gefum okkur tíma til að gleðjast yfir því. Nú er af- staða okkar hinsvegar sú, að eftir fæðinguna ætlum við að gefa barninu allt sem það þarfn- ast, og þessvegna leggjum við að oltkur við öflun og tilbúning þess sem við teljum því nauð- synlegt. Ef þetta væri rétt, þá verður samfélagið líka að breyta til, viðurkenna að meðgöngutím- inn sé jafnmikilvægur og tím- inn eftir fæðinguna og haga að- gerðum sínum í samræmi við það. Og sjálfar verðum við þá að vega og meta að nýju hvað barninu er fyrir beztu, hvort er mikilvægara að við vinnum fyr- ir fínum barnavagni eða gætum þess að vera nokkurn vegnin ó- þreyttar þegar það kemur. Enn sem komið er vitum við ekki mikið. En eitt veit ég eftir þessa mánuði: það er ekki sjúk- dómur að vera með barni. Það er heldur ekki „venjulegt á- stand“. Það er sérstakt ástand. Allt líf okkar er þátttakandi í því, allt sem við höfum reynt og ekki reynt: von og ótti, gleði og vonbrigði. Fyrir nokkrum árum hefði ég borið bam undir brjósti með öðruvísi hugarfari, ég hefði verið meira tvískipt miili barns- ins og starfsins, meira uggandi um framtíð þess: hef ég rétt til þess að fæða barn í þennan grimma heim ? Heimurinn hef ur ekki batnað síðan, en ég er orð- in léttúðugri, þori að treysta meira á löngun mína en kalda skynsemina. En ef ég hefði ekki Mikael, eða ef hann liti á barnið sem byrði, ef hann talaði ekki við það á hverjum degi eins og það væri þegar komið í heiminn, og ef hann hefði ekki lofað mér því að vera hjá mér þegar það kemur, já, hvernig væri líðan mín þá um meðgöngutímann ? Þegar maður veit hve einmana margar konur eru um biðtíma sinn, þá fyllist maður auðmýkt í hamingju sinni yfir því að eiga annan til að deila með löngun- inni eftir barni. Og þó kemur fyrir að óttinn grípur mig: en ef illa fer, ef ekkert verður eða annað enn verra! Eins og huggun finn ég gælinn fót barnsins undir brjósti mér: hvað sem fyrir kemur, þá verður þetta, sem við reynum nú, aldrei tekið frá okkur. 0-0-0
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.