Úrval - 01.06.1954, Page 44

Úrval - 01.06.1954, Page 44
42 ÚRVAL við mig, „var hinn óbrigðuli hæfileiki hans til að finna nautn í hverju því, sem hann tók sér fyrir hendur. Hann vann meira en nokkur annar maður sem ég hef þekkt; og hann var jafnframt allra manna hamingjusamastur. ‘ ‘ Gustave Eiffel var kominn af efnuðum foreldrum og fæddist í bænum Dijon árið 1832. Hann féll á inntökuprófi í Polytechn- ique, verkfræðiháskóla Frakk- lands, en lauk prófi úr öðrum verkfræðiskóla í París og gerð- ist starfsmaður hjá járnbrauta- byggingarfélagi. 1 tvö ár sat hann makindalega við teikni- borð sitt og teiknaði það sem fyrir hann var lagt. Móðir hans, sem var ötull og slunginn kaup- sýslumaður og rak kola- og timburverzlun, hafði orð á því, að Custave mundi aldrei kom- ast langt. Gustave brosti og klappaði á hönd hennar. „Vertu róleg, mamm.a,“ sagði hann. „Eg á ýmislegt í pokahorninu. Sjáðu til.“ Um miðja 19. öldina voru járnbrautasamgöngur í örum vexti. Örðugasta viðfangsefnið í lagningu þeirra var bygging brúa, sem enn voru að mestu hlaðnar úr múrsteinum og þurfti til þess mikinn f jölda fag- rnanna. Eiffel taldi, að lausnin á þessum vanda væri bygging járnbrúa í verksmiðjum, sem nota mætti að mestu ófaglærða verkamenn til að setja upp. Hann aflaði sér allra fáanlegra upplýsinga um eiginleika jáms, þanþol þess og burðarþol. Þegar fyrirtækinu, sem hann vann hjá, var falið að byggja 480 metra langa brú yfir Gar- onne við Bordeaux, notaði Eiff- el þessar upplýsingar til að gera áætlun og teikningar að brúnni og lagði þær fyrir yfir- menn sína. Áætlun hans braut í bága við allar hefðbundnar reglur um brúarsmíði, en út- reikningar hans voru óhrekjan-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.