Úrval - 01.06.1954, Qupperneq 51

Úrval - 01.06.1954, Qupperneq 51
UM ÞJÖÐTRU OG GIMSTEINA 49 aðar voru í 560 perlur. Þetta áhugamál entist honum árum saman og skildi aldrei alveg við hann. Hann dundaði stundum við það heilu dagana að taka gimsteina sína úr öskjunum og setja þá í aftur“. Og svo heldur frásögnin á- fram með litríkri upptalningu á öllum þeim gimsteinum sem Dorian Gray átti: hinn ólífu- græni krysóberyll sem verður rauður við lampaljós, víngulir og rósrauðir tópasar, lograuðir rúbínar með sindrandi sex- hymdum stjörnum, eldrauðir granatsteinar og fjólubláir eða appelsínugulir spínellar. — Lýs- ingunni lýkur með öllum þeim sögnum sem Dorian Gray hafði safnað um gimsteina. Þetta dæmi sýnir glöggt hve mjög gimsteinarnir hafa alla tíð orkað á ímyndunarafl mannsins. Það mætti virðast svo sem tindr- andi fegurð þessara smásteina væri ein nóg til þess að veita na,utn og vekja áhuga — að ekki sé minnzt á verðgildið. En skoðandinn hefur jafnan viljað bæta öðm við það gildi. Óskin um að sjá í gimsteinunum töfra- meðal hefur átt sinn þátt í að skapa þá ríku arfhelgi, sem fylg- ir steinunum og enn lifir á vomm tímum. Tálvonin um töframátt- inn er að vísu brostin, að minnst kosti er hjátrú mannanna ekki jafnáþreifanleg og hún var áð- ur, en endurminningin um hana lifir enn og getur að sínu leyti orðið til þess að auka skilning vorn á hugmyndaheimi liðinna tíma. Og það er kannski ein- mitt þetta sem veldur því, að jafnvel leikmannskynni af gim- steinunum og sögu þeirra er efnisrík og örvandi ævintýri. 0-0-0 Austan tjalds. Það var verið að kjósa til sveitastjómar í Tékkóslóvakíu. Kjósendunum var fylgt að atkvæðakassanum og þar var þeim fengið lokað umslag, sem þeir áttu að stinga í kassann. Forvitinn kjósandi opnaði umslagið og fór að lesa nöfn fram- bjóðendanna. „Hvað ertu að gera?“ spurði einn úr kjörstjórninni. „Mig langar 'til að vita hverja ég kýs.“ „Ertu vitlaus?" sagði kjörstjórnarmaðurinn. „Veiztu ekki, að þetta eru leynilegar kosningar?" — Magazine Digest. ★ „Pabbi ertu að stækka?" „Nei, barnið mitt. Af hverju spyrðu?" „Af því að höfuðið á þér er farið að koma upp úr hárinu." — Okla.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.