Úrval - 01.06.1954, Page 55

Úrval - 01.06.1954, Page 55
TRUFLUN A AÐLÖGUN 53 ingu bandvefsins til bólgu, en hann tengir öll líffæri saman og myndar að mestu liðpoka og liðabönd. DCA orsakar ekki bólguna beinlínis, en nærvera þess, að viðbættu óhóflegu salti, orkar svo á bandvefinn að allskonar smá-ofreynsla getur vakið bólgu. Þessi svörun getur að visu verið gagnleg líkaman- um, eins og t. d. við sýkingu, sem líkaminn getur þá ráðið fljótt við. En þegar svörunin verður óstöðug og skýtur yfir markið þá getur verra af hlot- izt. Meiri árangur náðist þegar það fannst, að miklu minni skammta þurfti af DCA til þess að framkalla þessa sjúk- dóma, ef báðar nýrnahettur voru teknar burtu, heldur en ef þær voru óskaddaðar. Þetta benti á, að nýrnahettumar framleiddu líka eitthvað, sem haldið gæti málm-corticoidun- um í skefjum. Það kom í ljós, að þetta voru gluco-corticoidin, en eitt af þeim er cortison, sem tókst að einangra 1943. Þegar nóg cortison varð fá- anlegt til rannsókna varð mögulegt að athuga sérstök áhrif gluco-corticoida. Auk áhrifa á hvít blóðkorn og sog- æðakerfi og á sykurefnaskipti, eins og fyrr er sagt, fannst brátt, að flestar verkanir þeirra vom móthverfar málm- corticoidum. Dýr, sem gigtar- sjúkdómar höfðu verið fram- kallaðir hjá (og aðrar DCA breytingar, að viðbættum hlið- arráðstöfunum) hresstust og urðu eðlileg ef þau fengu hæfi- lega skammta af cortison eða ACTH, en það er heiladinguls- vaki, sem vekur nýrnahetturn- ar til meiri framleiðslu á gluco- corticoidum. DCA og STH (heiladinguls- vaki, sem virðist leysa málm- corticoid úr nýrnahettunum) geta skoðast bólguvakar, sem auka tilhneigingu alls bandvefs til bólgubreytinga. Aftur á móti minnka cortison og önn- ur gluco-corticoid þessa til- hneigingu til mikilla mtma og bólga hjaðnar fljótlega niður ef þau eru gefin. Þau hafa ekki áhrif á orsök bólgunnar (t. d. sóttkveikjur) en orka á bólg- una sjálfa, verkir minnka og þroti, roði og hiti í því líffæri, sem veikt er. Það er líkt og vefir líkamans kæri sig ekki lengur um að berjast móti inn- rás jafnvel hættulegustu sótt- kveikja. Um skeið hafði verið litið á gigt og fleiri mannlega kvilla sem óþarflega sterka svörun við smávegis sýklaeitri og öðrum eitrunum en nú var far- ið að reyna cortison og ATCH við sjúklinga, sem hnýttir voru orðnir af gigt. Árangurinn var venjulega undraverður. Verkir hurfu úr bólgnum liðum, þrot- inn minnkaði og hreyfingar ukust. En brátt kom í Ijós, að venjulega sótti í sama horf um sjúkdóminn þegar hætt var við
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.