Úrval - 01.06.1954, Qupperneq 56

Úrval - 01.06.1954, Qupperneq 56
54 ÚHVAL cortison, þótt vel hefði batnað í bili. Önnur og óheppileg áhrif af notkun cortisons komu fyrir hjá mörgxun, sem voru með grónar berklaskemmdir. I lungunum gróa berklasár á þann hátt, að bandvefshylki myndast utan um skemmdina svo úr verður bandvefsherzli, sem lokar inni berklasýklana og gerir þá ó- skaðlega, en drepur þá ekki alltaf. Af því sem áður hefur verið sagt um áhrif cortisons á bólgu er auðskilið, að berkla- sj>klar svona bundnir geta losn- að við cortisongjöf, en þar sem cortison hefur dregið úr varn- ar mætti líkamans, getur hæg- lega orðið úr þessu hraðfara, banvæn sýking. Reynslan hef- ur sýnt, að þessu er svona far- ið og þegar cortison er notað er því mikils um vert að úti- loka berklaskemmdir, sem gætu orðið hættulegar. Sýnt hefur verið, að cortison getur magnað berklasýkingu. Dælt var berklasýklum í 2 flokka af músum. Annar flokkurinn fékk auk þess cortison og allar mýsnar í þeim flokki drápust úr berklaveiki á skömmum tíma, en hinn músaflokkurinn, sem ekkert cortison fékk, gat haldið sýkingunni í skefjum. Þessar fáu staðreyndir, sem ég hef lýst og margt annað, sem tengt er þessum rannsókn- um, leiða til margra mikilvægra ályktana, sern viðurkenndar hafa verið af vaxandi fjölda rannsóknarmanna og annarra, sem vinna að framförum í læknavísindum. Þegar sagan um almenna að- lögunar syndrómið verður nán- ar sögð og þekkingin um öll störf líkamans eykst, verður það ljóst, að í heilbrigðum líkama er náið samræmi milli margra kirtla og annarra líf- færa. Líkaminn getur þolað ýmiskonar breytingar, sem svar við allskonar ofreynslu, án þess að til sjúkdóms komi, ef samræmi helzt milli líffæranna, eins gangvart öðru, í baráttu þeirra við ofreynslu eða á- verka. Ef samræmið truflast og starfsemi líffæranna lendir í óreiðu, þá og aðeins þá koma sjúkdómar í ljós. Þetta samræmi getur trufl- ast þegar einhver kirtill fer að framleiða vaka í óhófi, sama getur orðið ef „hliðarráðstafan- ir“ koma til greina, sem valda óeðlilegri svörun við eðlilegu vakamagni. Þegar samræmið er einu sinni komið úr skorð- um vegna „hliðarráðstafana" þá verður svar við eðlilegri áreynslu óeðlilegt og sjúkdóm- urinn, sem af þessu leiðir, sýn- ist oft taka sig upp aftur og aftur löngu eftir að upprima- legu orsakirnar eru hjá liðnar. Sérstaklega á þetta við um há- an blóðþrýsting, sumar tegund- ir af nýmaveiki og margskon- ar gigt og húðsjúkdóma. Þannig sjáum við að gamla hugmyndin um leitina að sjúk-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.