Úrval - 01.06.1954, Síða 57

Úrval - 01.06.1954, Síða 57
TRUFLUN Á AÐLÖGUN 55 dómsvaldinum er ekki lengur fullnægjandi. Aftur á móti er nauðsynlegt að skilja þá sjúk- dómsmyncL, sem fram er kom- in og leitt hefur til veikinda. Enn er vert að minnast á eitt mikilsvert atriði. Heila- dingullinn stjórnar -því sem næst öllum öðrum kirtlum lík- amans, svo og flestum störfum líkamans og vexti. Þó að heila- dinguilinn sé bundinn við heil- ann þá sýnist hann starfa að miklu leyti með því að sam- ræma sína eigin vakafram- leiðslu við framleiðslu þeirra vefja og kirtla, sem vakar hans hafa orkað á, líkt og hitastillir, sem stjórnar rafmagnskæliskáp eða miðstöðvarhitun. Þegar hit- inn nær vissu magni rofnar rafmagnsstraumurinn, þegar nægileg breyting verður aftur á hitanum tengist strainmn'inn á ný til þess að halda kerfinu í jöfnum hita o. s. frv. Þótt heiladingullinn virðist starfa á líkan hátt, þá er hann þó líka undir áhrifum af taugasveifl- um, sem berast með taugaþráð- um, sem tengja hann við heil- ann. Eftir þessum brautum geta sveiflur frá áhyggjum truflað vakaframleiðslu, sem stjórnar kynfærum og fleiri störfum líkamans. Þannig sjá- um við það, að gamla hug- myndin um möguleikann á að stjórna nær því öllum líkams- störfum á sálrænan hátt er ekki ýkja langsótt, þegar öllu er á botninn hvolft, og ætti að vera hægt að þroska hann líkt og yogar og ýmsir aðrir hafa löngum þótzt geta. G. Th. þýddi. □---□ N útímablaðamennska. Enskur biskup kom í heimsókn til New York. Hópur blaða- manna tók á móti honum. Hann hafði heyrt, að amerískir blaða- menn væru óprúttnir og betra væri að vera varkár í svörum við spurningum þeirra. „Ætlið þér að koma í næturklúbb meðan þér dveljið i New York?“ spurði einn blaðamaðurinn. „Eru nokkrir næturklúbbar í New York?“ sagði biskupinn varkár. Daginn eftir birtist viðtal við biskupinn í einu blaði borg- arinnar undir svohljóðandi fyrirsögn: „Fyrsta spurning bisk- upsins, þegar hann steig á land i New York: „Eru nokkrir næturklúbbar í New York?“. — Picture Post. oo „I tuttugu ár vorum við hjónin dásamlega hamingjusöm.“ „Hvað skeði svo?" „Við kynntumst." — Evening News.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.