Úrval - 01.06.1954, Qupperneq 59

Úrval - 01.06.1954, Qupperneq 59
FREUD — FAÐIR SÁLKÖNNUNARINNAR 57 myndaheim nútímans. Fyrir á- hrif frá Freud og kenningum hans lítum vér öðrum augum á oss sjálf, á kynlífið og á ýms geðræn fyrirbrigði en áður. Bók- menntir, listir og tímarit hafa tileinkað sér hugmyndir og orð- tök Freuds. Nútíma barnasálar- fræði og uppeldisfræði eiga hon- um einnig mikið að þakka. Síðast en ekki sízt er Freud hinn eiginlegi höfundur nútíma geðlæknisfræði. Það er einkum tvennt, sem þakka ber Freud á þessu sviði. Hann setti fyrstur manna fram þá kenningu, að mannshugurinn sé ekki einungis vitundin, heldur einnig hin svo- nefnda dulvitund, sem ráði miklu um daglegar athafnir vorar. Áð- ur en Freud kom til sögunnar, fjallaði geðlæknisfræðin ein- göngu um brjálsemi, svo sem hugklofnun og aðra alvarlega geðsjúkdóma, sem einungis voru teknir til meðferðar á geð- veikrahælum. Freud beindi at- hygli geðlækna að miklu stærri hóp manna, sem þörfnuðust hjálpar — þeim, sem þjást af taugaveiklun, eru vansælir í lífi sínu og sjálfum sér og öðrum til byrði. Sigmund Freud fæddist 6. maí 1856 í borginni Freiburg, sem nú er í Tékkóslóvakíu. Faðir hans var ullarkauppmaður og tvíkvæntur; Sigmund var elzti sonur seinni konunnar. Þegar hann var fjögra ára flutti fjöl- skyldan til Vín og þar ólst hann upp. Sigmund var iðinn og námfús drengur. Á þroskaárum sínum hafði hann merkilega sterkt hugboð um að hann væri borinn til mikilla afreka, en á hvaða sviði það yrði hafði hann ekki hugmynd um. Þegar Freud var við háskól- ann í Vín, tók hann fyrsta skref- ið inn á þá braut, þar sem þetta hugboð hans átti eftir að ræt- ast. Ernst von Brucke, kunnur líffræðingur á 19. öld, gerði hann að aðstoðarmanni sínum við rannsóknir og fól honum athug- anir á taugakerfi mannsins. Við læknanámið beindist áhugi Freuds brátt að tauga- og geð- læknisfræði, og eftir að hafa starfað með Jean Martin Char- cot, mesta geðlækni Frakklands á 19. öld, var hann ekki lengur í vafa um hvar verksvið sitt væri. í sjúkrahúsi Charcots var Freud vitni að því, að meistar- inn læknaði geðsjúkdóma með sefjun, meðan sjúklingamir voru í dásvefni. Freud fannst mikið til um þetta, þó að batinn yrði aðeins skammvinnur þegar bezt lét. Áhugi Freuds á dáleiðslu hafði ekki dofnað, þegar hann hvarf aftur til Vín og gerðist tauga- læknir þar. Hugur hans var því opinn, þegar Breuer skýrði hon- um skömmu síðar frá konunni, sem grafið hafði gleymt atvik upp úr dulvitund sinni í dá- leiðsluástandi. Og þegar áfram- haldandi rannsóknir þeirra fé-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.