Úrval - 01.06.1954, Side 75

Úrval - 01.06.1954, Side 75
HELSTRlÐ LOUIS SLOTIN 73 starfsmenn rannsóknarstofunn- ar, sem af tilviljun hafa komið þarna saman til að horfa á til- raunina. Þeir standa sex til átta fet frá skrifborðinu. Það verður ekki merkt, að neitt óvenjulegt sé á seiði. Slot- in, sem búinn er að starfa þrjú ár í Los Alamos, virðist alveg ókvíðinn, næstum kátur. Hann hefur yndi af þessari tilraun — „að kitla drekann undir sporð- inum“ kallar hann það — og hann hefur gert hana að minnsta kosti 40 sinnum áður. Þó má merkja, að nokkur eftir- vænting ríkir í herberginu. Það er enginn barnaleikur að fitla við hluta af kjarnorkusprengju. Slotin hallar öðru eyranu að Geigerteljaranum; honum verð- ur einnig tíðlitið á tæki, sem nefnist neindamælir (neutron monitor). Hann skráir á papp- írsræmu með mjórri, rauðri öldulínu hve mikil útgeislunin er frá málmstykkjunum. Því nær sem Slotin færir stykkin hvort öðru, því hærra rís rauða- línan og tifið í Geigerteljaran- um verður vanstilltara. Allt í einu tekur teljarinn ofsalegt viðbragð og þagnar síð- an. Á samri stundu birtist öll- um viðstöddum undarlega blár glampi, sterkari en vorsólin. Slotin grípur leiftursnöggt með berum höndum um hálfkúlurn- ar tvær og stjakar þeim í sund- ur. Þegar hann réttir sig upp er hann fölur sem nár undir sól- brúnu hörundinu. Enginn mælir orð og eins og í leiðslu ganga þeir allir átta í röð út úr herberginu. Sumir merkja óljósan þurran, sting- andi sýrukeim á tungunni — það er merki um ofgeislun. Sumir eru einnig án efa með geig í brjósti. En sýrukeimurinn er það eina sem þeir merkja — jafnvel Louis Slotin, sem þegar hefur byrjað sitt dauðastríð. Til þess að skilja það sem gerðist og hversvegna það gerð- ist er okkur nauðsyn að kunna nokkur skil á tilgangi þessarar tilraunar, sem er óumflýjanleg nauðsyn við tilbúning kjam- orkusprengju, jafnvel enn í dag. Kjarnakíeif efni — úraníum 235 og plútóníum — hafa undar- lega náttúru. Klumpur af þessum þunga, fitugráa málmi, sem er minni en tiltekin stærð, er jafn- meinlaus og blýklumpur. En komi nægilega mikið magn sam- an af þessum málmi á einum stað, byrjar keðjuverkun í hon- um. Frá þessari keðjuverkun fær kjarnorkusprengjan það afl, sem nægir henni til að sprengja í loft upp Iieilar borgir. En hvert er þetta hættumark ? Það er hægt að reikna út hve mikið af kjarnakleifu efni þarf að koma saman til að ná þessu marki, en slíkir útreikningar geta aldrei orðið fyllilega ná- kvæmir. Auk þess verður að finna hættumarkið við ýmis sliilyrði. Leyndin, sem ríkir um kjarn- orkumálin, leyfir ekki að farið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.