Úrval - 01.12.1955, Page 2

Úrval - 01.12.1955, Page 2
Ungbarnadauði. 1 Bandaríkjunum deyja nú fleiri ungbörn fyrstu þrjá daga ævinnar en hina 362 daga fyrsta ársins. Þótt ungbarnadauði hafi á undanförnum áratugum farið jafnt og þétt minnkandi, hefur dánartala nýfæddra barna, þ. e. yngri en viku gamalla, litið sem ekkert lækkað. Þó væri hægt að koma I veg fyrir mikinn hluta þessara dauðsfalla með betra skipulagi og læknishjálp á fæð- ingardeildum, segir Herman N. Bundesen, læknir í Chicago í blaði Ameríska læknafélagsins. Rannsóknir á dánarorsökum ný- fæddra barna í sjúkrahúsum Chi- cago leiddu í ljós, að um 60% stöfuðu af öndunarerfiðleikum, 12% af vanskapnaði, 10% af sköddun í fæðingu, 5% af blóð- truflunum (mest fyrir misræmi í Rh-blóðflokki) og 6% af öðrum orsökum. Af röngum aðferðum, sem valdið geta dauða ungbarns má nefna: vanræksla á því að koma af stað öndun eftir fæðing- una eða ef hún stöðvast aftur; óhófleg notkun svæfilyf ja við fæð- ingar fyrir timann, þau hafa lam- andi áhrif á öndunarfæri barns- ins; vanræksla á því að hreinsa vit barnsins; ónógur viðbúnaður til að taka á móti barni frá móður sem er með Rh mínus blóð; ófull- nægjandi hjúkrun barna, sem fæð- ast fyrir tímann; ófullnægjandi eftirlit læknis með kandídötum og Ijósmæðrum. Talið er að um 60% þessara dauðsfalla eigi sér „fyrir- byggjanlegar orsakir." Heilbrigðisnefnd Chicago, sem Bundesen veitir forstöðu, hefur hafið öfluga baráttu gegn dauða nýfæddra barna í sjúkrahúsum borgarinnar. Hvert dauðsfall er rannsakað og gengið úr skugga um hvort hægt hefði verið að koma í veg fyrir það. Meö ná- kvæmri skýrslugerð er fylgzt með árangri þessarar baráttu i hverju sjúkrahúsi fyrir sig og saman- burður gerður á þeim. Árangur- inn af þessari baráttu er þegar orðinn sá, að þeim sjúkrahúsum, þar sem dánartala nýfæddra barna var 18 eða hærri af hverjum 1000 fæöingum, hefur fækkað úr 17 í 8 í borginni. Af skýrslu sem læknisfræðiaka- demía New Yorkborgar hefur birt má sjá, að ástandið þar er svipað og í Chicago. Þar sést, að í New York dóu 955 börn yngri en mán- aðargömul árið 1950. Að áliti þeirra sem skýrsluna gerðu hefði mátt koma í veg fyrir meira en þriðjung þeirra dauðsfalla. — Scientific American. CRVAL. — tímarit. — Kemur út 8 sinnum á ári. Ritstjóri: Gísli Ólafsson, Leifsgötu 16, Reykjavík. Sími 4954. Afgreiðsla Tjarnargötu 4. Sími 1174. Áskriítarverð 85 krónur. Útgefandi: Steindórsprent h.f.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.