Úrval - 01.12.1955, Qupperneq 8

Úrval - 01.12.1955, Qupperneq 8
4 ÚRVAL hauer og margir aðrir hafa lagt áherzlu á skyldleika snillingsins og barnsins. I bók um Proust segir André Maurois: „Snilli- gáfan er oft aðeins framlengd bemska" — þ. e. neotenia. Ég held að slík „bernskun“, þ. e. afturhvarf til barndóms, til hins frumstæða, sé oft — t. d. á sviði félagsmála og fagur- fræði — eina leiðin til að losna úr viðjum ástands, „veruleika," sem er orðið of marggreint, of sérhæft, of fastmótað. Við verð- um að fara aftur á bak til þess að geta komizt áfram. P. B.: Þegar þér skrifuðuð: „Við getum, að vissu marki, litið á manninn sem apafóstur er vaxið hefur að stærð og á- unnið sér hæfileikann til tímg- unar,“ þá opnuðuð þér hurðina aðeins í hálfa gátt, ef ég mætti orða það svo. J. R.: Já, það er rétt. Ég skal játa, að þesskonar formúla —- sem líffræðingum er nokkuð gjarnt á að grípa til — getur verið hættuleg, því að hún get- ur vakið hugmyndir, sem eru alltof einfaldar. Það má ekki taka hana of bókstaflega. Aug- ljóst er að margt fleira en seink- un þroska hefur átt þátt í breyt- ingunni úr apa í mann. Gildi fósturkenningarinnar er fólgið í þeirri áherzlu sem hún leggur á eina af aðferðum þróunar- innar. En til þess að vera ná- kvæmir skulum við ekki full- yrða meira en þetta: breyting- in úr epsku (ape-like) dýri í mann vai'ð við þannig skilyrði að sum einkenni fóstursins héld- ust eftir að fullum þroska var náð. En við vitum ekkert hvern- ig þessar breytingar (sem gerðu mann úr apa) urðu. Við vitum ekki hvort þær voru sama eðl- is og „stökkbreytingar" eins og við þekkjum þær, eða hvort þær voru annars eðlis. En hér komum við að vandamálum, sem eru utan við þróunarsögu mannsins og skulum við ræða þau seinna. P. B.: Hversvegna fóru epsk dýr allt í einu að geta af sér ófreskjur? Öfreskjur sem gátu vaxið og dafnað, því að með „ófreskjum“ á ég auðvitað við mennina. Og hversvegna hafa aparnir ekki getið af sér aðrar ófreskjur síðan maðurinn varð til? J. R.: Því er fyrst til að svara, að stóru aparnir, hinar „epsku verur,“ sem voru for- feður okkar, eru ekki lengur til, þeir eru útdauðir. Eigi að síður á spurning yðar fyllsta rétt á sér. Spurningin er þessi: hver er munurinn á stóru öpun- um sem fyrir ármilljónum ólu af sér manninn, og þeim stóru öpum sem nú lifa, og sem telja má víst að muni aldrei eignast aðra afkomendur en í sinni eig- in mynd ? Satt bezt að segja þá vitum við það ekki. Við stönd- um hér andspænis grundvallar- spurningu: var munur á al- mennu ástandi náttúrunnar í þá daga •—■ þegar þróunin var
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.