Úrval - 01.12.1955, Side 11

Úrval - 01.12.1955, Side 11
ÆVINTÝRIÐ UM „APAFÓSTRIÐ'* Ijósið við fornleifarannsóknir. Dýr þessi er hægt að flokka þannig að úr verði sennileg röð af forfeðrum mannsins. En við verðum að hafa hugfast, að um eiginlegan skyldleika þessara löngu útdauðu dýra getum við enn aðeins getið okkur til. Við vitum sem sagt örugg- lega, að slík dýr eru í ættstofni okkar, en við vitum ekki hver þeirra eru beinir forfeður og hver á hliðargrein ættstofnsins. Sú óvissa skiptir þó ef til vill engu máli, frá heimspekilegu sjónarmiði. Mestu máli skiptir að við höfum nú fundið „týndu hlekkina" sem andstæðingar þróunarkenningarinnar á dög- um Darwins fullyrtu að aldrei myndu finnast. P. B.: Hver eru þessi milli- stigsdýr, þessir ,,hlekkir“? J. R.: Fyrst og fremst þeirra dýra sem sýndu þróunarmerki í mannlega átt skal telja taungs- apann (Austrolopithecus), sem fyrir meira en milljón árum lifði í Suður-Afríku, seint á þeim tíma sem í jarðsögunni nefnist plíósen. Þau bein úr taungsap- anum, sem fundust, hafa bæði einkenni apa og manna. Heila- bú hans var heldur stærra (600 sm:j en núlifandi mannapa (500 sm:j og tennurnar ekki eins framstandandi. Líklegt er að hann hafi gengið nærri upp- réttur. Teilhard de Chardin gengur svo langt að ætla, að þessi apamaður eða mannapi hafi verið góðum gáfum gædd- ur, ella hefði hann ekki getað lifað við þau skilyrði sem ríktu í heimkynnum hans. Á eftir taungsapanum — og hærra í þróunarstiganum — kemur Javamaðurinn (Pithe- canthropus) og næst á éftir honum Pekingmaðurinn (Sin- anthropus), en til hans verður að telja risavaxinn apamann sem nefndur hefur verið Gigan- thropus, en af honum hafa að- eins fundizt tvær stórar tenn- ur; funduzt þær í kínversku apóteki. Pekingmaðurinn, sem hafði helmingi stærra heilabú en sjimpansins og tvo-þriðju af heilabúi nútímamannsins, var ótvírætt mennskur, því að lík- ur benda til að hann hafi gert sér verkfæri og jafnvel kveikt sér eld. Dálítið ofar í þróunarstigan- um komum við að tveim teg- undum sem ótvírætt verða að teljast til manna. Þær eru: Heidelbergmaðurinn, en af hon- um hefur fundizt neðri kjálki og steináhöld sem hann gerði sér og kennd eru við fornstei- öld eldri (Lower Paleolithic- um), og Neanderdalsmaðurinn, sem gerði sér steináhöld af þeirri tegund sem nefnd hefur verið Mousteríen. Neanderdals- maðurinn var lágvaxinn (um 160 sm), hökusmár og ennis- lágur en með framstandandi augabrúnir. Heilabú hans var næstum eins stór og nútíma- mannsins.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.