Úrval - 01.12.1955, Síða 15

Úrval - 01.12.1955, Síða 15
ÆVINTÝRIÐ UM „APAPÓSTRIÐ" 11 svara til blóðflokka hjá mönn- um. A-flokkur hefur fundizt hjá sjimpönsum og górillum, B- flokkur og AB-flokkur hjá órangútönum, en O-flokkur að- eins hjá sjimpönsum. Þessi blóð- samsvörun manna og apa er ekki notuð í læknisfræðinni — að minnsta kosti ekki þegar um blóðgjafir er að ræða — af því að það er miklu einfaldara, og vafalaust ákjósanlegra, að nota mannsblóð. P. B.: Er hægt að taka líf- færi úr apa og græða það í mann — fræðilega séð að minnsta kosti ? Hvað er að segja um yngingartilraunirnar, sem Serge Voronoff gerði á sín- um tíma? Ef ég man rétt, græddi hann apaeistu í menn. J. R.: Voronoff notaði einkum eistu úr mannöpum — aðallega sjimpönsum — þó að hann hafi að vísu einnig gert tilraunir með eistu úr óæðri öpum, svo sem babúnum o. fl. En þrátt fyrir endurteknar fullyrðingar hans um hið gagnstæða, lifa kirtla- vefir úr öpum ekki —- jafnvel ekki úr mannöpum — sem græðlingar í mannslíkamanum. Það er að vísu rétt, að slíkir vefir geta lifað nqkkurn tíma ágræddir og jafnvel starfað að meira eða minna leyti. þ. e. gefið frá sér vaka. I því er fólgin skýringin á skammvinnum ár- angri, sem varð af ágræðslutil- raunum Voronoffs. En um á- græðslu í hinni eiginlegu merk- ingu orðsins var ekki að ræða. P. B.: Er sem stendur nokk- ursstaðar unnið að umtalsverð- um líffræðilegum tilraunum. sem snerta skyldleika apa og manna? J. R.: Líffræðilegum tilraun- um? Nei. Fyrir nokkrum árum var allmikið talað um möguleika á kynblöndun manna og apa, og ég hygg jafnvel að einhverjar tilraunir með sæðingu — að sjálfsögðu sæðingu kvenapa með karlmannssæði — hafi verið gerðar. En árangurinn varð auðvitað enginn, og gat raunar ekki orðið neinn, því að enda þótt apar og menn séu að ýmsu leyti líkir, eru þeir of fjarskyldir til þess að hugsan- legt sé, að þeir geti átt saman afkvæmi. Aftur á móti eru ap- ar notaðir sem tilraunadýr í læknisfræði, því að þeir taka flesta þá sjúkdóma, sem hrjá manninn. P. B.: Ef fósturkenningin er rétt, væri þá ekki hugsanlegt að vísindamenn gætu skapað það á- stand í mannöpum, sem stuðlaði að því að viðhalda fósturein- kennum í afkvæmum eftir að þau eru stálpuð ? Þér hafið sjálf- ur sagt, að einhverntíma kunni sá dagur að koma, að maður- inn geti „framlengt fósturein- kenni“ í sjálfum sér með notk- un sérstakra vaka. Þetta atriði skulum við þó, ef yður er sama. ræða seinna, þegar við tökum til umræðu sköpun ,,nýs manns.“ En mundi ekki vera auðveldara að gera tilraunir til „framleng-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.