Úrval - 01.12.1955, Síða 25

Úrval - 01.12.1955, Síða 25
RÁÐ TIL UNGRAR STÚLKU 21 Sú stund hlýtur að koma þeg- ar þú verður að horfast í augu við þá staðreynd, að þessi mað- ur, þessi elskhugi þinn, hefur í sér eitthvað sem er hart eins og stál og kalt eins og ís. Ást- in, sem verður að telja orsök þess að menn giftast, felur í sér tilfinningar og það getur reynzt erfitt fyrir þig að sam- ræma þá ást sem þú hefur vakið hjá honum þessu fjar- ræna, sem þú finnur nú hjá honum. Þér mun finnast þetta mótsagnakennt, en svo er ekki. Án tilfinninga getur ekki verið um neina listræna sköpun að ræða, frekar heldur en mann- lega sköpun. Öll viðbrögð rit- höfundarins eru tilfinningavið- brögð. Án tilfinninga væri hann einskis megnugur, en einmitt vegna þess hve hann hefur brýna þörf fyrir þær, verður hann að verja sig gegn þeim. Harkan, fjarlægðin milli ykkar, sem skelfir þig, er sprottin af sömu eðlishvöt, sem lagði Flau- bert þessi orð í munn: ,,Þú get- ur því aðeins lýst víni, ást, kon- um og miklum afrekum, að þú sért ekki drykkjumaður, elsk- hugi, eiginmaður eða hetja. Ef þú ert þátttakandi í lífinu, þá sérðu það illa; sjónin sljóvgast bæði fyrir áhrif þjáningar og nautnar." Þessi skoðun mildast ekki með árunum, eins og þú munt freistast til að vona. Lífið verð- ur ekki einfaldara fyrir rithöf- undinn, heldur flóknra. Spurn- ingar þess verða torráðnari, svörin myrkari. Ef Georg gæti, eins og flest skynsamt fólk, látið sér nægja að skoða lífið án þess að spyrja of margra spurninga, mundi þetta ekki saka. En Georg næg- ír ekki það eitt að horfa. Þessa stund, og þúsundir annarra, verður hami að grípa og hrista eins og þroskaðan ávöxt þangað til sáðkornið, sem hann spratt upp af fellur úr honum. Og slíkt er ekki auðvelt. Það er ekki hægt að gera það meðan lífið beljar í kringum okkur, eða syngur, eins og stundum, með rödd sem er unaðslegri en orð fá lýst. Við verðum að kafa og horfa upp úr köldu djúpinu. Nálæga hluti sjáum við í móðu. Aðeins með fjarlægðinni skýr- ast þeir. Bæði Virginia Woolf og Flau- bert tala oft með aðdáun og öfund um zigauna. Ég er viss um að hvorugt þeirra hefur nokkurn tíma talið zigaunalíf við sitt hæfi. En hið alþjóðalega orð ,,bóhem“ er franska orðið yfir zigauni, og í því felst eins- konar táknræn samsvörun, sem skírskotar til rithöfundarins þegar tilfinningasemin hefur tökin á honum. Zigauninn bind- ur ekki bagga sína sömu hnút- um og samferðamennirnir, hann er andstæða borgarans, og af því að það er borgaraleg dyggð að vera eins og aðrir, finnst rithöfundinum, eins og zigaun- anum, að borgarinn sé óvinur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.