Úrval - 01.12.1955, Síða 32

Úrval - 01.12.1955, Síða 32
28 tJRVAL gúmmí en þolir miklu betui' hita og kulda án þess að tapa eigin- leikum sínum. Það breytist ekki þó að því sé fleygt í bráðið blý eða kolsýrusnjó. Sem þétti (pakning) tekurþað fram öllum öðrum efnum. Svo örar voru framfarirnar í silicontilraunum, að margar uppgötvanir voru gerðar svo að segja samtímis hjá Corning glerverksmiðjunum og General ;Electric. Fyreta siliconið, sem fram- leitt var í stórum stíl til sölu var mjúkt, litlaust efni, sem er viðkomu líkt og hvítt benzín- hlaup og heldur hlaupeiginleik- um sínum þó að það sé kælt niður í —4(T eða hitað upp í 200°, og stöðvar bæði vatn og rafstraum. Það var kallað D.C.- —4 og var brátt tekið í notkun til að innsigla kveikjur í flug- vélahreyflum í háloftsflugvél- um, en það hafði borið á að kveikjur neistuðu ekki í mikilli hæð. Eftir heimsstyrjöldina síðari hófst kapphlaup milli silicon- framleiðenda og kom hvert efn- ið á fætur öðni frá þeim, gætt hinum furðulegustu eiginleikum. Eitt þeirra var t. d. vökvi, sem efnafræðingarnir höfðu upp- götvað, að var ágætt hreinsiefni til að þurrka gleraugu; þau héldust hrein lengi á eftir. Þetta efni var sett á markaðinn þann- ig, að þurrkupappír var vættur í því og hann seldur sem gler- augnaþurrka. Hefur þessi papp- ír náð miklum vinsældum með- al þeirra sem nota gleraugu. Svipað siliconsamband er notað í húsgagna-, bíl- og gólf- gljáa, sem nú fer sigurför um heiminn. Hjólbarðar eru soðnir í mót- um og hefur það alla tíð verið eitt erfiðasta vandamál hjól- barðaframleiðenda að koma í veg fyrir að hjólbarðarnir fest- ist við mótin og eyðileggist. í stórum hjólbarðaverksmiðjum eyðilögðust þannig mörg hundr- uð hjólbarðar á dag. Efnafræð- ingur hjá Corning kom að máli við kunningja sinn, sem vann í stórri hjólbarðaverksmiðju og ráðlagði honum að reyna eitt af siliconum þeirra. ,.Það loðir ekkert við þetta efni og það þolir suðuhita hjólbarðanna,“ sagði hann. Tilraun var gerð þannig, að siliconið var borið á mótin og kom þá í ljós, að hjólbarðinn festist aldrei við mótið. Allar hjólbarðaverksmiðj- ur nota nú siliconborin mót og hefur það orðið til þess að lækka verulega framleiðslukostnaðinn. Annað silicon er notað til að bera á pönnur í bakaríum og kemur það í veg fyrir að brauð og kökur festist við í bakstrin- um. Skyld efni eru nú notuð til að koma í veg fyrir ertingu, sem hörund manna verður fyrir af völdum ýmissa efna, er stund- um valda húðsjúkdómum; til að varna því að blóð storkni í blóð- gjafartækjum og gervihjörtum,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.