Úrval - 01.12.1955, Blaðsíða 36

Úrval - 01.12.1955, Blaðsíða 36
32 ÚRVAL maður í borginni. Hann hafði fengið einu glasi of mikið — og var valtur á fótunum. Vitnis- burður minn varð til þess að fella hann, og hann fékk árs fangelsi. En handleggs-, fót- og höfuðkúpubrot drengjanna greru ekki fyrr eða betur fyr- ir það. Og y'öur langar til a'ö vita af hverju ég er ekki brosandi og stimamjúkur, þegar ég stö'öva- y'öur? Ég vildi óska að þér og ann- að ökutryllt fólk hefði verið með mér þegar ég var kvaddur til vegna - umferðarslyss nýlega. Hjón og f jögur börn þeirra voru í ökuferð þegar sprakk hjá þeim á öðru framhjóli. Maðurinn ók alveg út á hægri vegarbrún og fór að losa hjólið undan með aðstoð 16 ára dóttur sinnar. Allt í einu kom bíll brunandi eftir veginum með yfir 100 kíló- metra hraða. Hann ók á mann- inn og dóttur hans og dró þau með sér 50 metra eftir vegin- um. Það var verk mitt að ljós- mynda bæði líkin. Kviðarhol stúlkunnar var tætt í sundur; höfuð mannsins var molað. Glæpamaðurinn við stýrið hafði allt kvöldið setið í vínstofu — og hlaut fyrir þetta nokkurra mánaða fangelsi. En hvað um ekkjuna og börnin hennar þr jú ? Þeirra dómur var ævilangur. Margir líta á hraðann sem dýrðlega skemmtun — en það er óðs manns skemmtun. Með annað augað á bakspeglinum reynir bílstjórinn að leika á um- ferðarlögregluna. Sé hann tek- inn, ætlast hann til þess að lög- regluþjóninn kunni að taka spaugi. En það er ekki spaug að rífa í sundur bílflak til að bjarga konu með opið höfuðkúpubrot. og brotna mjaðmargrind. Það er heldur ekki spaug að horfa á mann brenna til bana í bíl og hlusta á óp hans um hjálp,. sem ég get ekki veitt honum af því að hurðirnar eru fastar í. Að horfa á limlest barnsiík úti í móa, 30 til 40 metra frá tveim samflæktum bílflökum. eða vörubílstjóra sem æpir af kvölum meðan logsuðumenn vinna að því að losa hann, eða unga konu sem maður verður að vekja um miðja nótt til að segja henni að maðurinn hennar sé dáinn — ekkert af þessu er spaug, skal ég segja yður, sízt af öllu spaug. Yður er velkomið að brosa til mín blítt og freistandi, þegar ég ætla að kæra yður fyrir of hraðan akstur, aðeins ef þér ætlist ekki til þess að ég endur- gjaldi bros yðar, því að það get eg ekki. Til þess hef ég séð of mörg hryllileg slys, sem yðar líkar hafa lent í. Ef til vill finnst yður að ég sé óþarflega af- skiptasamur, að það séu líf og limir sjálfra yðar sem þér teflið í hættu. En ég veit aö þaö er meira i húfi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.