Úrval - 01.12.1955, Page 37

Úrval - 01.12.1955, Page 37
FLUGVELIN Kafli úr bókinni „Terre des Hommes", eftir Antoine de Saint Exupery. XUNU gildir, Guillaumet,* þó starfsdagar þínir og nætur líði við að stjórna benzíngjöf- iimi, stilla jafnvægistækið, lilusta drunur hreyfilsins, spyrna gegn fimmtán tonnum af málmi: vandamálin sem rísa við þér eru, þegar á allt er lit- ið, vandamál mannsins, og þú öðlast, strax í stað, í fullum mæli tíguleik fjallbúans. Eins vel og skáldið kanntu að njóta fyrstu brúnar dagsins. Úr djúpum hinna örðugu nátta þráðirðu svo oft birtingu þessa föla blóm- knapps, þessarar heiðbirtu sem fellir, í austrinu, skugga á lönd- in. Þessi dýrðlegi gosbrunnur hjaðnaði stundum með hægð, fyrir augum þér, og læknaði þig þegar þú hélzt að þú dæir. Notkun vildarverkfæris gerði þig ekki að þurrum sérfræðingi. Mér virðist þeir rugli saman tilgangi og tæki sem óttast um of hinar tæknilegu framfarir okkar. Hver sá sem berst í ein- skærri von um efnahagsleg gæði, uppsker raunar ekkert * Vinur höfundar, flug^naður sem fórst síðar yfir S-Atlantshafi. sem gerir þess vert að lifa. En vélin er ekki takmark. Flugvél- in er ekki takmark: hún er verkfæri. Verkfæri eins og plóg- urinn. Ef við höldum að vélin spilli manninum, er það, ef til vill, af því við erum of nálægt til að dæma áhrif jafn örra umbreyt- inga og þeirra sem við höfum orðið fyrir. Hvað eru hundrað ár í sögu vélarinnar móts við tvö hundruð þúsund ár í sögu mannsins ? Við erum varla setzt að í þessu landslagi náma og rafmagnsstöðva. Við erum varla byrjuð að búa 1 þessu nýja húsi, sem við höfum jafnvel ekki lokið við að byggja. Allt breyttist svo fljótt umhverfis okkur: mannleg samskipti, að- stæður starfsins, siðimir. — Skörð hafa verið höggvin í við- kvæmustu svæði sálskynjunar okkar. Hugmyndirnar um að- skilnað, burtveru, fjarlægð, afturhvarf eru táknaðar með sömu orðum, en þau bera ekki sama raungilai. Til þess að skilja heiminn í dag, notum við orðtök sem smíðuð voru handa heiminum í gær. Og líf fortíð-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.