Úrval - 01.12.1955, Síða 40

Úrval - 01.12.1955, Síða 40
Læknir lætur í Ijós álit sitt á máli, sem liaim telur aö komiö sé út í óheillavænlegar öfgar. Öfgafull dýrkun konubrjóstanna. Grein úr „Reader’s Digest“, eftir dr. Goodrich C. Schauffler. T STARFI MlNU sem kven- læknir hef ég í vaxandi mæli komizt í kynni við einskonar æði, sem gripið hefur kvenþjóðina, og sem einkum hefur náð ískyggilega miklum tökum á ungum stúlk- um, jafnvel telpum innan við fermingu. Fyrirbrigði þetta lýs- ir sér í óeðlilegum og ýkjufull- um áhuga á brjóstum konunnar. Tilhneiging þessi, sem kvik- myndir, blöð og tímarit eiga sinn mikla þátt í að örva, er orðin svo sterk, að hún er að verða alvarlegt læknisfræðilegt vandamál. Hættan er kannski ekki fyrst og fremst fólgin í því, að þessi brjóstdýrkun valdi árekstrum í kynlífi fólks. Hitt er læknum meira áhyggjuefni, að brjóstin eru orðin meginkyntákn kon- unnar, en minna skeytt um hið mikilvæga hlutverk þeirra til viðhalds lífinu. Þó að það sé einróma álit lækna, að brjósta- börn séu heilbrigðari en pela- börn, má fullyrða að meira en helmingur allra mæðra koma sér undan því að hafa börn sín á brjósti. Brjóstin, sem einu sinni voru tákn móðernis, eru nú í augum flestra stúlkna fyrst og fremst vísbending um kynorku þeirra og kynþokka. Mesta áhyggju- efni ungra stúlkna er, að þetta kyntákn þeirra nái ekk þeim þroska og þeirri stærð, sem nú er talið nauðsynlegt til þess að ná hyllri karlmannanna. Það kunna að virðast broslegir til- burðir, þegar unglingstelpur iðka af alvöru og áhuga lík- amsæfingar, sem stuðla eiga að því að þær fái mikil brjóst. Og það væri vissulega broslegt, ef þetta væri stúlkunum sjálf- um ekki eins mikið alvörumál og raun er á orðin. Ég hef séð 10—11 ára telpur í lækningastofu minni, sem voru farnar að hugsa svo mik- ið um brjóst sín, að þær voru farnar að nota fölsk brjóst. Dæmi eru til þess, að unglings- stúlkur hafa orðið hugsjúkar og taugaveiklaðar út af því að brjóst þeirra þroskuðust ekki á eðlilegan hátt. Þótt svo alvarleg tilfelli séu auðvitað fágæt, eru þau nógu mörg til þess að gefa til kynna hve óeðlilega mikil
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.