Úrval - 01.12.1955, Side 43

Úrval - 01.12.1955, Side 43
ÖFGAFULL DÝRKUN KONUBRJÓSTANNA 39 þessi lostafulla dýrkun brjóst- anna skuli hafa orðið til þess, að sumar eiginkonur þora ekki að hafa barn sitt á brjósti af ótta við að maðurinn hætti að elska og þrá þær. Hinar mjúku, fögru línurkonu- líkamans eru guðsgjöf, og það lyftir fegurð þeirra upp í hærra veldi, ef þær eru látnar þjóna því hlutverki sem þær eiga feg- urð sína að þakka — móðerninu. „Ef til vill merkasla nýjung' í sam- göngutækni, sem fram hefur komið siðan hjólið var funclið upi>.“ ROLLIGONINN farartæki, sem fer yfir allt. Grein úr ,,The Saturday Evening Post“, eftir Parker W. Kimball. FYRSTA skipti, sem William H. Albee ók yfir mann í rolligon, var af slysni. Nokkrir kunningjar hans höfðu safnast saman til að horfa á hann aka nýstárlegu ökutæki, sem valt áfram á f jórum geysistórum, út blásnum, aflöngum belgjum í stað hjóla. Ökutækið rann yfir fenjamýri, skreið yfir stóra hnullunga eins og þeir væru smáar steinvölur og klifraði upp nokkra bratta sandhóla. Þegar hér var komið sýn- ingunni, stökk fyrrverandi nautabani fram fyrir ökutækið, eins og það væri naut, sem hann ætlaði að fara að berjast við. En honum skrikaði fótur í sandinum — og Albee ók yf- ir hann. ,,Tvær lestir af stáli runnu yfir hann áður en ég gat stöðv- að ferlíkið,“ segir Albee. „Eg bjóst við að sjá hann sundur- marinn, útflattan eins og pönnuköku.“ En nautabaninn spratt á fætur og hrópaði: „Lagsmaður! Enn hvað þetta var hressandi! Þetta ættu allir að reyna!“ Albee var jafnundrandi og allir hinir, En við nánari íhug- un sá hann hvernig í þessu lá. Hinir mjúku, eftirlátu belgir, sem rolligoninn rann áfram á, dreifði þyngd ökutækisins yfir allan likamann.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.