Úrval - 01.12.1955, Page 45

Úrval - 01.12.1955, Page 45
ROLLIGONINN 41 „Ég held þetta sé góð hug- mynd,“ sagði Wedemeyer, „reyndu að gera eitthvað úr henni.“ Albee gerði fyrstu teikning- una af farartæki, sem minnti á selskinnsbelgjaflutningstæki Eskimóanna. Belgirnir voru úr þunnum, gúmmíblönduðum nælondúk, sem var þjáll eins og selskinn, en ekki teygjan- legur. Hann sýndi flotamála- ráðherranum teikninguna og leizt honum vel á hana og kom Albee í samband við ráðamenn í ýmsum gúmmíverksmiðjum. „Allt virtist ætla að ganga eins og í sögu,“ segir Albee og brosir íbygginn. En gúmmí- verksmiðjurnar reyndust örð- ugar viðfangs, sjö þeirra í röð vísuðu málinu frá. Vikum sam- an ferðaðist - Albee milli Was- hington og gúmmíverksmiðj- anna. Herinn og flotinn sýndi áhuga á málinu, en vildu ekki gera samninga nema gert yrði ökutæki til reynslu. Loks féllust Goodyear-verk- smiðjurnar á að gera tvo til- raunabelgi samkvæmt teikningu Albees. Með þessa tvo belgi — eða floton eins og hann kallaði þá — hóf hann nú tilraunir sín- ar. Það kom í Ijós, að hentugast er að beita driforkunni þannig, að hreyfillinn er látinn knýja kefli eða valsa neðan á burðar- plötunni og hvíla keflin á belgn- um. Þegar keflin snúast, ýta þau belgnum áfram líkt og þegar drengur veltir gjörð. Með því að láta allan þunga rolligonsins hvíla á mjúkum belgjunum, er hægt að losna við allar fjaðrir og höggdeyfa, og verður þó aksturinn mýkri en í nokkurri bifreið. Eftir að ýmsar gerðir höfðu verið reyndar, pantaði flutn- ingadeild hersins fjóra stóra rolligona, sem sendir voru til Grænlands. I samkeppni við önnur ökutæki komu yfirburðir ^ þeirra skýrt í Ijós. Þar sem flutningavagnar á hjólum og beltum rifu upp snjóinn og grófu sig í hann, runnu belgir rolligonsins mjúkt og léttilega yfir, sléttuðu alibrautina og bættu færið. Gerð rolligonsins hefur hing- að til ekki verið miðuð við hraðan akstur. Þó er hámarks- hraði þeirra, 22 km, yfir veg- leysur, vel viðunandi. Albee telur sig geta aukið hraðann með því að breyta nokkuð lög- un belgjanna og með þannig fyrirkomúlagi, að ekillinn geti úr sæti sínu minnkað eða auk- ið loftþrýstinginn í belgjunum ■—• haft belgina harða þegar hann ekur á góðum vegi, en lina þegar hann ekur um tor- færur. Rolligonar Albees hafa
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.