Úrval - 01.12.1955, Page 48

Úrval - 01.12.1955, Page 48
44 ÚRVAL un skýrslna um útbreiðslu hjartasjúkdóma í ýmsum lönd- um heims. Þessar skýrslur, sem byggðar eru á upplýsingum frá hagstofum, tryggingarstofnun- um og sjúkrahúsum, sýna ljós- lega, að útbreiðsla hjartasjúk- dóma er mjög breytileg eftir löndum; og að samband virðist vera milli hennar og mataræðis þjóðanna. Slagæðarnar, sem greinast um hjartavöðvann og flytja næringu til hans, nefnast krans- æðar. Læknar hafa lengi vitað, að alvarlegasta hættan fyrir hjartað er sú, að innan á veggi þessara æða safnist fitukennt efni, sem nefnist kólesteról. Þetta efni, sem myndast í lifr- inni, er líkamanum nauðsynlegt qg finnst í flestum vefjum hans. En sá möguleiki virðist vera fyrir hendi, og hefur nú verið tekinn til rannsóknar, að of mikið af kólesteról myndist í líkamanum eða að það brenni ekki nógu ört. í slíkum tilfellum á það til að setjast innan á veggi kransæðanna, og valda þrengslum og svifta sjálfa æða- vefina næringm. Ef þetta ferli heldur áfram, getur að því kom- ið að blóðtappi loki æðinni. Þar sem hjartavöðvinn fær næringu sína með þessum æðum, getur þetta veikt hjartað. Svo langt getur það gengið að hjartað blátt áfram stöðvast af súrefn- isskorti. Dr. Keys, sá sem stendur fyr- ir skýrslusöfnuninni er áður Eitt mesta og alvarleg'asta vandamál í heilbrigðismálum bandarísku þjóðarinnar nú eru hinir tíðu kransæðasjúkdómar í ungum og miðaldra karlmönnum. Miklar framfarir hafa orðið í greiningu þessara sjúkdóma og nokkrar framfarir í meðferð þeirra, en lítil viðleitni hefur ver- ið sýnd til að koma i veg fyrir þá. Urn orsökina er það að segja, að við höfum fundið nokkra meg- inþætti, sem við getum lítil eða engin áhrif haft á: t. d. arfgengi, þar í talið vapctarlag (þrekinn vöxtur); mikil blóðfita í ungum mönnum; kynferði (karlmönnum er hættara en konum), og liœkk- andi aldur. En þeir þættir sem lúta að umhverfinu og hægt er því að hafÚ áhrif á, hafa alltof lítið verið rannsakaðir. Af þeim má nefna matarceði, tóbak,líkanis- œfinyar, taugaáreynslu, loftslag og þjóðhœtti. Samvirkar, alþjóð- legar sjúkdómsrannsóknir (varð- andi orsakir) munu án efa færa okkur svör við mörgum spurning- um. Grein Blake Clarks skýrir frá mikilvægum byrjunarrann- sóknum, sem telja verður merk- an áfanga, ef frekari rannsóknir staðfesta niðurstöður þeirra, og gefa fyrirheit um bjartari fram- tið. Dr. Paul Dudley White, forseti International Society of Cardiology. getur, athugaði heilbrigðis- skýrslur 300 miðaldra kaup- sýslumanna og atvinnurekanda, sem rannsakaðir höfðu verið reglulega í rannsóknarstofu hans. Hann tók eftir, að kólest- erólmagnið í blóði þeirra var meira en í jafnstórum hópi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.