Úrval - 01.12.1955, Blaðsíða 52

Úrval - 01.12.1955, Blaðsíða 52
Mendés-Franee: „Afengið er mesta böl Frakklands“. Drykkfelldesta þjóö heimsins. Grein úr „Science Digest“, eftir Blake Ehrlich. IFRÁSÖGNUM manna, sem ferðast hafa um Frakk- land, má það heita sjaldgæf undantekning, ef þess er ekki getið, og á það lögð áherzla, að þar sjáist aldrei arukkinn maður. Þetta er rétt. Það er athygl- isvert fyrirbrigði hve sjaldan sjást drukknir menn á almanna- færi í Frakklandi. Útlendingar, sem ferðast um Frakkland, munu því eiga bágt með að trúa því, að Frakkar drekki meira áfengi en nokkur önnur þjóð í heiminum. Þegar Mendés-France lagði fram áætlmi sína um baráttu gegn ofdrykkju árið 1954 kall- aði hann áfengið „mesta böl Frakklands." Það var Mendés- France með mjólkurglasið sitt, sem dró athygli heimsins að drykkjuskap þjóðarinnar, og barátta hans gegn ofdrykkjunni átti sinn drjúga þátt í að fella stjórn hans. Áfengisneyzlán í Frakklandi á hvert mannsbarn í landinu er 21 lítri af hreinum vínanda á ári. Til samanburðar má geta þess, Bandaríkjamenn drekka meira en þrefalt minna, þó að þar sé algeng sjón að sjá drukkna menn á almannafæri. Sannleikurinn er sá> að Frakk- ar drekka sig sjaldan ofurölvi. Aftur á móti eru þeir að heita má alla daga ævi sinnar undir áhrifum áfengis. Blóðpróf get- ur sýnt áfengismagn fyrir ofan ölvunarmarkið, þó að þeir virð- ist vera allsgáðir. Jafnvel á Bastilludeginum, þjóðhátíðardegi landsins, þeg- ar dansað er á götum og menn eru sídrekkandi, sést mjög sjaldan áberandi drukkinn mað- ur, en næstum allir eru sæt- kenndir. Áfengisvandamálið í Frakk- landi er þó í rauninni miklu alvarlegra en hinar opinberu tölur gefa til kynna. Hver ein- asti bóndi í vínræktunarhéruð- um landsins bruggar sitt eigið vín, og í norður héruðum lands- ins, þar sem aldinrækt kemur í stað vínræktar, eru milljónir heimila, sem framleiða sjálf brennd vín úr eplum, perum, ferskjum, plómum og kirsu- berjum. Þeir sem ekki framleiða sjálf- ir vín þurfa heldur ekki að fara langt til að kaupa það,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.