Úrval - 01.12.1955, Page 53

Úrval - 01.12.1955, Page 53
DRYKKFELLDASTA ÞJÓÐ HEIMSINS 49 því að vínsölubúð er á hverja 144 íbúa í landinu. Um tíu hundraðshluta af tekjum með- alfjölskyldu í Frakklandi fer til kaupa á áfengum drykkjum. Kostnaður ríkisins vegna of- neyzlu áfengis í landinu var ný- lega til umræðu í franska þing- inu. Þar upplýstist, að áfengis- tollurinn gæfi ríkissjóði 54 mill- jarða franka á ári. Um útgjöld ríkissjóðs vegna drykkjuskap- ar þjóðarinnar lágu engar töl- ur fyrir, en enginn andmælti þeirri skoðun, að þau væru margfalt meiri en áfengistoll- urinn. Það er talinn sjálfsagður sið- ur, að menn drekki áfengi á daginn meðan þeir eru við vinnu og dettur engum atvinnurek- anda í hug að amast við því. I matarböggli fransks verka- manns, sem hann tekur með sér á morgnana' er vínflaska, í stað mjólkur eða kaffiflösku hjá öðr- um þjóðum. Þetta vínþamb ger- ir menn að vísu ekki ófæra til vinnu, en það dregur áreiðan- lega úr vinnuafköstum. Þrátt fyrir uggvænlegar töl- ur í opinberum skýrslum og um- ræðum á þingi um áfengismál neitaði meirihluti Frakka til skamms tíma að trúa því að um nökkurt áfengisvandamál væri að ræða í landinu, jafnvel þótt heilsa þeirra sjálfra hefði beðið tjón af ofmikilli áfengisneyzlu. Þeir fundu aðrar skýringar á ,,lifrarsjúkdómum“ sínum. Flestir Frakkar drekka létt vín, nema í Normandí og Bret- agne, þar drekka menn brennd ávaxtavín, og í Frakklandi er það orðtak, að dálítið vín saki engan mann. I skýrslum til franska þings- ins eftir dr. Etienne Day kem- ur þó fram önnur skoðun. Þar segir að 65% ofdrykkjunnar megi skrifa á reikning léttra vína. En það er erfitt að hrófla við trú manna á hollustu víns- ins. I auglýsingaáróðri vínsala segir t. d., að í víni sé eins mikii næring og í „5 eggjum, 4/s úr mjólkurflösku, 370 gr. af brauði eða 585 gr. af kjöti,“ og þessu trúir hver einasti Fraþki, og einnig því, að vín sé „hollur, náttúrlegur drykk- ur, til orðinn úr þrúgum og sól- skini.“ Hinar skelfilegu tölur hag- skýrslnanna hagga ekki þessari trú, en þar stendur að ofdrykkj- an verði fleiri mönnum að ald- urtila en berklar, og að tala ofdrykkjumanna, sem teknir hafa verið inn á taugadeildar sjúkrahúsanna, hafi þrefald- ast á árunum 1940 til 1951, og það sem skelfilegast er af öllu: drykkjusýki er ekki fátið meðal barna. Franskir foreldrar vilja ekki trúa því, að áfengi sé skað- legt fyrir böm. ,,Þú heyrir það, væna mín, að það er læknirinn sem tekur af þér vínið en ekki mamma.“ í lækningastofum má heyra mæð- ur segja þetta við fjögra og fimm ára dætur sínar, sagðí
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.