Úrval - 01.12.1955, Side 58

Úrval - 01.12.1955, Side 58
54 ÚRVAL töldu sig vera áfram í myrkri, en þegar útfjólubláu ljósi var varpað inn um rúðurnar, varð uppi fótur og fit í þúfunni og maurarnir fóru í ofboði að forða eggjum og lirfum úr, ,,birtunni“, sem í augum mannsins var niða- myrkur. —Magasinet. Þjóðerni og níeringarþörf. Eitthvert tíðræddasta vanda- mál nútímans er fólksfjölgunin í heiminum og yfirvofandi mat- vælaskortur af hennar völdum. Matvæla- og landbúnaðarstofn- un Sameinuðu þjóðanna (FAO) hefur áram saman rannsakað þessi mál og fundið aðferðir til að komast að nákvæmari niður- stöðum um vandamálin en hing- að til hefur verið unnt. Einkum er athyglisvert, hve næringar- þörf manna virðist breytileg eft- ir legu lands, loftslagi, atvinnu- skijyrðum og kynþáttum. I almennum skrifum um nær- ingarþörf mannsins er hún jafn. an talin 2500—3000 hitaeining- ar, eftir því hve erfiða vinnu menn stunda. En lesi maður ferðalýsingar frá Austurlönd- um, furðar maður sig mest á því, að þjóðirnar sem þau byggja, skuli yfirleitt vera til. Kynslóð eftir kynslóð lifa og tímgast þjóðir eins og Indverj- ar og Kínverjar á næringu, sem talin í hitaeiningum er álíka mikill og skammtur sá sem fólki í þýzkum fangabúðum nægði ekki til að lifa af. Rannsóknir FAO sýna, að næringarþörfina verður að reikna miklu nákvæm- ar og taka meira tillit til á- standsins eins og það er á hverj- um stað. I stórum dráttum má skipta íbúum jarðarinnar í þrjá flokka. I fyrsta flokknum er meðal- þyngd karlmanna 70 kg og kvenna 60 kg. I þessum hópi eru íbúar Norðurlanda og Norður- Ameríku. I öðrum flokknum er meðalþyngd karlmanna 65 kg og kvenna 55 kg, og teljast þjóð- ir Mið-Evrópu til hans. I þriðja flokknum er meðalþyngd karla aðeins 50 kg og kvenna 40 kg, í þessum hópi eru t. d. íbúar Suður-ítalíu. I Japan er meðal- þyngd karla 65 kg og kvenna 49 kg; kínverskar konur eru að meðaltali 145 sm á hæð og vega aðeins 36,7 kg. Augljóst er, að svona stærðarmunur hefur mik- il áhrif á næringarþörfina, þann- ig að hinar gömlu meðaltals- tölur eiga hvergi nærri allsstað- ar við. Loftslagið hefur einnig mikil áhrif á næringarþörfina. Efna- skipti hjá „meðaltalsmannin- um“ í hinum hlýju, röku héruð- um við Mexíkóflóa er 10% minna en meðaltal allrar banda- rísku þjóðarinnar. Af því leið- ir, að næringarþörf Suðurríkja- manna er töluvert minni en t. d. í ríkjunum Maines og Con- necticut, þar sem loftslag er svalt. Á Austur-Grænlandi er efnaskipti fólksins 13% örara en hjá íbúum Norður- og Mið-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.