Úrval - 01.12.1955, Qupperneq 68

Úrval - 01.12.1955, Qupperneq 68
64 ÚR VAL ég fór. Hinir innbornu höfðu þyrpst að með körfur og fötur áður en ég fór, og mér var sagt að um kvöldið hefði ekki verið kjöttætla eftir á beinunum. Eftir á voru menn að sjálf- sögðu með endalausar bolla- leggingar um það hvernig fíll- inn hefði verið skotinn. Eig- andinn varð sárreiður, en af því að hann var ekki nema Ind- verji gat hann ekkert gert. Lagalega séð hafði ég farið rétt að, því að óðan fíl verður að skjóta eins og óðan hund, þegar eigandinn getur ekki gætt hans. Meðal Evrópumanna voru skoðanir skiptar. Hinir eldri töldu að ég hefði farið rétt að, en hinum yngri fannst það synd að drepa fíl einungis vegna þess að hann hefði drepið ind- verskan kúlí. Hann var ólíkt meira virði en vesæll kúli! Eft- ir á þótti mér það betra, að fíllinn skyldi hafa drepið kúl- inn. Það gaf mér nægilega á- tyllu og lagalegan rétt til að skjóta fílinn. En oft hef ég velt því fyrir mér hvort nokkur hinna hafi skilið að ég gerði það eingöngu til þess að kom- ast hjá að verða mér til at- hlægis. □---□ Það er mjög algengur misskilningur meðal kvenfólks að halda, að þegar þær hafa eignast bai'n séu þær orðnar mæður. Slíkt er jafnmikil fjai'stæða og að trúa því, að maður verði píanóleikari af því að eignast píanó. — English Digest. ÓÞARFUR MILLILIÐUR. Það var failinn 1000 króna víxill á Jakob og hann hafði enga peninga til að borga hann. I vandræðum sínum fór hann til Harry vinar síns og bað hann að iána sér 1000 krónur þangað til á miðvikudag. Harry gerði það. Á miðvikudag var Jakob jafnilla settur og fói' til Leós vinar síns og bað hann að lána sér 1000 krónur til laugardags. Leó gerði það og fór með peningana til Harrys. Á laugar- dag voru ástæðui' Jakobs óbreyttar og fór hann þá aftur til Harrys. „Harry,“ sagði hann, ,,af því að ég var nú svo skilvís við þig um daginn, heldurðu þú lánir mér þá ekki 1000 krónur aftur þangað til á miðvikudag?" Harry gerði það og Jakob fór með peningana til Leós. Þannig gekk þetta í sex mánuði. Þá bar svo við einn dag, að Jakob hitti þá Harry og Leó saman. ,,Þið hafið nú verið svo greiðviknir við mig undanfarna sex mánuði," sagði hann. „Og ég hef verið á sífelldum þönum á milli ykkar með þessa peninga. Hvernig væri nú að sleppa þessum óþarfa millilið og þið borgið hvor öðrum í staðinn þessa peninga?“ — Voo Doo.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.